Réttur


Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 8

Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 8
 þeirra bjóða frið og afvopnun, enda geri hinir hið sama. „Hernaðar- og stóriðjusamsteypan” í Bandaríkjunum — sem Eisenhower for- seti varaði þjóð sína við í kveðjuræðu sinni — hugsar hinsvegar til stríðs sem stórgróðafyrirtækis. (Það má bara ekki ná til Bandaríkjanna.) Frá þessari klíku stafar öll hætta á stórstyrjöld, kjarnorku- stríði utan Bandaríkjanna. Við það verða menn að fara að horfast í augu, hvernig sem þeir hafa hugsað hingað til — og Nato-ráðherrar að gera upp hug sinn, hvort þeir ætla að gerast ráðbanar íslendinga. Norðurleið hel- sprengjannaí ,,litla” kjarnorkustríðið: Kanada — Keflavík — Þrándheimur Herstjórn Bandaríkjanna skipar „bandamönnum” sínum í Evrópu að koma upp „meðaldrægum” kjarnorku- sprengjum (Cruise Missiles og Pershing 2) (þ.e.a.s. kjarnorkusprengjum, sem frá Vestur-Evrópu ná inn yfir öll Sovétríkin), svo og ,,nifteinda”-sprengj- um, þ.e. kjarnorkusprengjum, sem drepa alt lifandi með ógnarkvölum, en eyðileggja aðeins nánasta umhverfi. Vestur-Evrópuríkin eru treg að fórna sér fyrir herrann í villta vestrinu. Sum hafa neitað að koma upp slíkum sprengj- um, en bandaríska hervaldið knýr á. Norðmenn hafa látið undan einni höfuðkröfu amerísku herkónganna. Það Þrælabúðir í sykurrófuekrum Florida. Ofl 100 manns í sama herbergi. Úrslitastund? Árið 1945 heimtaði Truman Banda- ríkjaforseti, sá er múgmorðunum réði i Hiroshima, að fá þrjár mikilvægar her- stöðvar á íslandi (Keflavíkurflugvöll, Hvalfjörð og Skerjafjörð) undir amerísk yfirráð til 99 ára. Þá neitaði íslensk þjóð, enn sjálfstæð í hugsun og verki. Nú ætlar Bandaríkjastjórn landi og þjóð vorri slíkt hlutverk í því stríði, er hún undirbýr, að leitt geti til tortímingar þjóðar vorrar. Það er krafist stórfelldra hernaðarmannvirkja á Keflavíkurvelli, er margfalda hernaðargildi hans. En er ekki hætta á að Rússinn komi? munu Nato-bjálfarnir íslensku segja. Sovétþjóðirnar hugsa með hryllingi til striðs. Þær fórnuðu 20miljónum manns- lífa í síðasta striði til að leggja forinju fasismans að velli og urðu að þola ger- eyðingu stórs hluta lands síns. Og enginn aðili þar græðir á stríði. Hergagnafram- leiðsla rýrir þar lífskjörin. Og foringjar 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.