Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 41

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 41
í Víetnam myrti her Bandarikjanna, „bandamanns” og „verndara” ísiands, yfir 2 miijónir barna, kvenna og karla. Heima fyrir eiira Bandarlkjaauðmenn eigið verkafólk i vopnaverksmiðjunum og myrða það svo á laun. inn hvort eða fyrir hversu mikilli eitrun Karen hefði orðið. Fjölskylda hennar krafð- ist bóta og málinu lauk með því að Kerr- McGee-verksmiðjan var dæmd sek og dæmd til að borga fjölskyldu Karenar 10,5 milljón- ir dollara. Dómurinn sem var kveðinn upp stuttu eftir kjarnorkuslysið á Three Miles Islands 1979 vakti gifurlega athygli. En máli Karenar Silkwood er ekki lokið. Stéttarfélag hennar hefur sett fram þá kröfu að sérstakur dómstóll athugi hinar dularfullu kringumstæður við dauða hennar. Mörg önnur félög — með kjarnorkuvopnaand- stæðinga, kvennahópa og umhverfisverndar- félög í broddi fylkingar — styðja þessa kröfu. S.E. endursagði 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.