Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 16
sterkara sterkara og ærir óvininn sem heyrir það spretta út úr öllum veggjum sér það glampa í öllum augum sér það nálgast brjótast fram einsog risavaxna bylgju íhverri dögun þegar alþýðan vaknar til aðyrkja jörð sem hún á ekki, í hverju ópi foreldra sem misst hafa börn sín, í hverri hendi sem rétt er annarriþjáðri hendi. Því kraftur þessarar ástar mun leggja allt að velli þartil ekkert verður eftir og kvalaóp þjóðar okkar þagna og gleðihróp og sigurs hljóma í fjöllum svo ár flœðayfir bakka sína og hrollur fer um trjágreinar. Þá munum við vekja hina dauðu með því lífi sem þeirgáfu okkur og syngja með þeim öllum meðan fuglakórar endurvarpa boðum okkar um alla Ameríku. (Gioconda Belli fæddist í Nicaragua árið 1948. Fyrstu ljóð hennar birtust á prenti 1970. Hún hefur gefið út nokkrar ljóðabæk- ur, og er ljóðið sem hér birtist tekið úr einni þeirra, Eldlínunni (Línea de Fuego), sem út kom 1978. Fyrir þá bók hlaut skáldkonan bókmenntaverðlaun Casa de las Americas, sem veitt eru árlega á Kúbu. — í ,,Rétti” 1979, 3. hefti, birtist kvæðið ,,Verkfall” eftir hana. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi þessi ljóð hennar bæði þá og nú.) 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.