Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 49

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 49
— Síðan var ólöglegt Alþingi í herteknu landi látið samþykkja „samninginn”, — nauðugt eins og ýmsir þingmenn, er þó sögðu já, viðurkenndu. 3. Haustið 1946 var „nauðungarsamning- urinn” rofinn — og Keflavíkursamningurinn til 5 ára knúinn fram með hótunum Banda- ríkjahers um að halda landinu ella hernumdu að íslendingum forspurðum. hinn ólöglegi „varnarsamningur” til sam- þykktar. Sósíalistaflokkurinn neitaði því að nokk- urt alþingi í herteknu landi geti löggilt þennan ólöglega samning eftir á og las for- maður flokksins yfirlýsingu flokksins um þetta á þingfundi 2. október, er þing tók til starfa. Er hún birt orðrétt á bls. 159. Það reynir nú á að standa fast á rétti vor- um td að raða landi voru öllu einir og óháðir öðrum ríkjum. Þá sjálfstæðisbaráttu urðu forfeður vorir að heyja, oft við erfiðar kringumstæður, í meir en sex aldir. Það hefur enn aðeins reynt á okkur i 40 ár. Það mun vafalaust enn reyna lengi á vilja og þrótt vor íslendinga, en kjörorðið verður að vera sem fyr: Aidrei að víkja frá rétti vorum til þess að ráða landi voru sjálfir og einir! Aldrei að láta blindast til frambúðar af áróðursgaldri hernámsveldisins og erindreka þess, er umhverfa vill íslendingum í undir- L'efna op hvlvnda hinAI 4. Er „Keflavíkursamningurinn” skyldi renna út 1951, knúði Bandaríkjastjórn ís- lensku rikisstjórnina til að gera „varnar- samning”, er hún hafði enga heimild til, — heldur aðeins forseti og Alþingi. Hertók Bandaríkjaher landið 7. maí 1951. Þetta ský- lausa, ólöglega ofbeldisverk var þar að auki svik við yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar um að hér yrði aldrei farið fram á að hafa her á friðartímum, en sú yfirlýsing var forsenda þess að Alþingi samþykkti inngöngu íslands í Nato. 5. Er Alþingi var samankallað í október 1951 í herteknu landi var lagður fvrir bað 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.