Réttur


Réttur - 01.08.1981, Page 49

Réttur - 01.08.1981, Page 49
— Síðan var ólöglegt Alþingi í herteknu landi látið samþykkja „samninginn”, — nauðugt eins og ýmsir þingmenn, er þó sögðu já, viðurkenndu. 3. Haustið 1946 var „nauðungarsamning- urinn” rofinn — og Keflavíkursamningurinn til 5 ára knúinn fram með hótunum Banda- ríkjahers um að halda landinu ella hernumdu að íslendingum forspurðum. hinn ólöglegi „varnarsamningur” til sam- þykktar. Sósíalistaflokkurinn neitaði því að nokk- urt alþingi í herteknu landi geti löggilt þennan ólöglega samning eftir á og las for- maður flokksins yfirlýsingu flokksins um þetta á þingfundi 2. október, er þing tók til starfa. Er hún birt orðrétt á bls. 159. Það reynir nú á að standa fast á rétti vor- um td að raða landi voru öllu einir og óháðir öðrum ríkjum. Þá sjálfstæðisbaráttu urðu forfeður vorir að heyja, oft við erfiðar kringumstæður, í meir en sex aldir. Það hefur enn aðeins reynt á okkur i 40 ár. Það mun vafalaust enn reyna lengi á vilja og þrótt vor íslendinga, en kjörorðið verður að vera sem fyr: Aidrei að víkja frá rétti vorum til þess að ráða landi voru sjálfir og einir! Aldrei að láta blindast til frambúðar af áróðursgaldri hernámsveldisins og erindreka þess, er umhverfa vill íslendingum í undir- L'efna op hvlvnda hinAI 4. Er „Keflavíkursamningurinn” skyldi renna út 1951, knúði Bandaríkjastjórn ís- lensku rikisstjórnina til að gera „varnar- samning”, er hún hafði enga heimild til, — heldur aðeins forseti og Alþingi. Hertók Bandaríkjaher landið 7. maí 1951. Þetta ský- lausa, ólöglega ofbeldisverk var þar að auki svik við yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar um að hér yrði aldrei farið fram á að hafa her á friðartímum, en sú yfirlýsing var forsenda þess að Alþingi samþykkti inngöngu íslands í Nato. 5. Er Alþingi var samankallað í október 1951 í herteknu landi var lagður fvrir bað 161

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.