Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 64

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 64
i NEISTAR Manngildi íslenskrar tungu „Þaö skal vera mln huggun og gleöi að læra þetta mál og sjá af ritum þess, hversu menn hafa fyrrum þolaö andstreymi og meö hreysti klofiö það. Ég læri ekki is- lensku til þess aö nema af henni stjórnfræöi eöa hermennsku eöa þess konar, en læri hana til þess aö geta hugsaö eins og maöur, til þess aö útrýma þeim kotungs- og kúgunaranda, sem mér hefur veriö innrættur með uppeldinu frá blautu barnsbeini, til þess aö stæla hug og sál, svo aö ég geti gengiö i hættur óskelfdur, og aö sál mln kjósi heldur aö segja skil- iö vió likamann en aö breyta út af þvl eöa afneita, sem hún hefur fengiö fulla og fasta sannfæringu um að sé satt og rétt.” Rasmus Kristján Rask 88 Gróði af fossum til útlend- inga „En nú vill háttv. meirihluti fara þessa leiö og gefa útlendingum allan þann framtlöargróöa, sem vér getum haft af notkun fallvatn- anna. Ég er ekki fyrir aö nota stór orö, en get þó ekki látiö hjá Iföa aö flytja þessari háttv. deild þá orösendingu frá fyrrverandi forseta efri deidar, fyrrverandi meönefndarmanni mlnum, Guð- mundi Björnssyni landlækni, eftir beinum tilmælum hans, aö hann geti ekki skoöaö þetta ööruvfsi en föðurlandssvik.” Jón Þorláksson, þá þm. Reykvlkinga, slðar ráð- herra og fyrsti formaður Sjálfstæóisflokksins, i þing- ræðu I n.d. 3. mal 1923 (Sjá nánar i ,,Rétti” 1948, bls. 138—139.) 88 Að hugsa Þaö er mikill breyskleiki aö hugsa. Guö foröi þér frá þvf, sonur minn, eins og hann hefur forðaö frá þvl dýrlingum sinum og sálum þeirra, sem hann hefurvel- þóknun á og ætlar eilffa sælu. Anatole France 88 Hvað vill yfirstéttin gera fyrir þá fátæku í heiminum? „Afstaöan, sem viö menntuöu og efnuöu stéttirnar hafa, er sama og gamla mannsins, sem sat á herðum hins fátæka. Sá er bara munurinn aö viö erum ólfkir honum I þvl aö okkur tekur mjög sárt til fátæka mannsins; og viö vildum alt gera til aö bæta hag hans. Viö viljum ekki aöeins láta hann fá svo mikiö fæöi, aö hann geti staöiö á fótunum, viö viljum lika kenna honum og fræöa hann, sýna honum fegurö náttúrunnar, ræöa viö hann um fagra hljómlist og gefa honum ógrynni ágætra ráölegginga. Já, viö viljum næstum allt fyrir fátæka manninn gera, alt nema aö fara af baki hans. Leo Tolstoi 88 Vinnudagurinn „Byggingaverkamaöur, sem krefst 8 tfma vinnudags nú á tím- um, er aöeins aö reyna aö ná þvf sem fyrirrennari hans haföi þegar öölast fyrir fjögur hundruö eöa fimm hundruö árum.” J.E. Thorold Rogers: i bók sinni „Sic Centuries of Work and Wages” (Sex alda vinna og laun), rituð 1883. Rogers var prófessor / pólitískri hagfræði I Ox- ford-háskóla 1862 til dauða slns 1890. Hann var borgaralegur frjálshyggju- maður. 88 Eggjan „Standiö órofa vörö um tungu vora, þjóöerni og menningu gegn þeirri skrllmenningu amerlska mammonsrfkisins, sem nú gerir innrás I land vort. Standiö vörö gegn þvl hernámi hugans, gegn forheimskunni og þýlyndinu, sem leppblöðin og leppflokkar amerísks auövalds boöa, — þvf þaö hernám er öllu ööru hættulegra.” Úr „Ávarpi til íslendinga” 8. mal 1951 frá Sóslalista- flokknum. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.