Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 20

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 20
Arnmundur Backman Félagsmálalöggjöf og verkalýðshreyfingin 2. grein í fyrsta hefti þessa tímarits í ár gerði ég stutta grein fyrir „félagsmálapökkum” síðustu þriggja ára. Sú umfjöllun leiddi að sjálfsögðu hugann að þróun félagsmálalöggjafar á íslandi i tengslum við þróun hennar í nálægum löndum og einnig varð hún mér hvatning til þess að leita til Alþingistíðinda og þeirra umræðna sem um félagsmálalöggjöf urðu á alþingi hverju sinni, með sérstöku tilliti til þess fjandskapar sem andstæðingar hreyfingarinnar hafa alla jafnan sýnt umbótum á félagsmálasviði. I. Brautryðjendurnir og fyrsta lög- gjöfin Auðvaldið og iðnbylting þess gerði það hvorttveggja í senn að skapa forsendur fyrir útrýmingu fátæktar í heiminum og skapa um leið verkalýð nútímans og þjappa honum saman. Eins og kunnugt er þá losaði iðnbyltingin mjög um alla fjötra atvinnulifsins, en hún leiddi jafnframt til hásætis frjálslyndisstefn- una svokölluðu og tók hana reyndar í tölu heilagra mannréttinda. Allt fram til þessara tíma hafði verið litið á samtök verkalýðs og félagsbundna kjarabar- áttu sem uppreisn gegn þjóðfélaginu, land- ráð. Lítil breyting verður við iðnbyltinguna. Samkvæmt frjálslyndisstefnunni var félags- bundin kjarabarátta og stéttarfélög bönnuð. Þess í stað viðurkenndi frjálslyndisstefnan aðeins fullt frelsi verkamanna til þess að semja hver í sínu lagi við atvinnurekendur, einir og óstuddir. Sala vinnuafls skyldi háð sömu lögmálum og sala persónulegra eigna. Framboð og eftirspurn skyldi ráða verði og öll samtök til þess að hafa áhrif á verðmynd- um voru aðeins meðul til ólögmætra við- skiptahátta. Enginn greinarmunur var gerð- ur á vinnuafli og öðrum seljanlegum eignum einstaklinga. Eins og kunnugt er af sögunni og án þess að fjalla frekar um það hér leiddi þessi stefna til gífurlegrar rányrkju vinnuafls og fátæktar og umkomuleysis alls verkafólks, hinnar nýju öreigastéttar sem iðnbyltingin grund- vallaðist þó á. Eins og vænta má er það í 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.