Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 52
ERLEND VÍÐSJÁ Brjálsemi Bandaríkjahervaldsins Hervæðingaræði Bandaríkjanna nálgast nú meir og meir það stig vitfirringar, sem gereytt getur mannkyni öllu — annaðhvort fyrir slysni, t.d. tölvubilun, eða sakir brjál- aðs valdahroka heimskingja í forsetastóli, svo sem Ronalds Reagans. Eða við hverju er að búast af manni, sem vestur-þýsk útvarps- stöð hafði það eftir 1980 ,,að það væri vel hægt að vinna atómstríð og 5% Bandaríkja- manna myndu lifa það af”. Herútgjöld Bandaríkjanna fyrir árið 1981 eru á fjárlögum áætluð 182 miljarðar doll- ara, — raunverulega tvöfalt meiri en 1976. — Bandaríkin leggja þá meira fé í vígbúnað en öll önnur auðvaldslönd og sósialistalönd- in til samans. Bak við stendur „hernaðar- og stóriðju- klíkan”, sem Eisenhower forseti varaði þjóð sina við i kveðjuræðu sinni fyrir aldarfjórð- ungi. Og sú klíka kyndir vel undir: Herút- gjöldin voru 1950 13 miljarðar dollara, en valdaklíkan reiknar með að koma þeim upp í 230 miljarða 1985, en ef henni tekst eins vel og nú gætu þau eins orðið 300 miljarðar. Og hverjir ráða svo og græða á þessari vit- firringu? Almenningur í Bandaríkjunum lætur sig litlu skipta hverjir kosnir eru. Aðeins helm- ingur kjósenda sækir kjörstað, mestmegnis heilaþveginn af áróðri stórblaða og útvarps- stöðva, sem örfá auðfélög eiga. Kosninga- fundir líkjast meir samblandi af nektarsýn- ingum og hallelúja-samkomum en umræð- Hið raunverulega tákn Bandaríkjanna. Reagan krefst þess að Nato-þýin þjóni sér í auðmýkt og hlýði. (Úr „Basler Zeitung”) um um lífshagsmunamál þjóðar og mann- kyns alls. Því er Reagan kosinn af 26% kjós- enda — verkfæri í helgreipum hernaðar- óvættanna. Gróði drápstækjafurstanna er geigvænleg- ur og eykst í sífellu með aukinni framleiðslu og drápsiðju. í upphafi aldar hafði aðeins eitt auðfélag Bandaríkjanna meiri ársveltu en einn miljarð dollara. Það var U.S. Steel, stálhringur Morgans. — En 1977 voru þessi risavöxnu einokunarfélög með meiri ársveltu en einn miljarð dollara orðin 193. („Fortune”). Á næstu árum bættust 30 við. Þessi „miljarðafélög” auðtröllin í fjár- málaheiminum eru aðeins 0,05% (eða einn 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.