Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 56

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 56
I Ekuador 13,9 í E1 Salvador 9,5 í Dominikanska lýðveldinu 4,8 í Kúbu 1,0 Af hverjum 1000 nýfæddum börnum deyja á fyrsta aldursári: í Paraguay 94,3 í Guatemala 80,7 í Chile 63,3 í Venezuela 43,7 í Kúbu 19,3 Eiturhernaður U.S.A. í Vietnam — og víðar. Enn þjást þúsundir Vietnama af sýkingu frá eiturefnum, sem Bandarikin létu rigna yfir þessa fátæku þjóð í 7 ára árásarstríði — og landið ber sárin enn um áratugi. Tvær miljónir Vietnama urðu fórnarlömb þessa svívirðilega árásarhers bandarísku auðkýfinganna. 44°/o allra skóga í Suður-Vietnam voru meira eða minna eyðilagðir með slíkum vopnum. Og nú Iætur Bandaríkjastjórn leppstjórn þá, sem hún er að reyna að halda við völdum i E1 Salvador fá eitursprengjur til þess að varpa úr lofti yfir þjóðfrelsissinna og óbreytta borgara. Það skal ekkert til sparað að halda níðingsstjórninni við völd. — Það tókst samt ekki fyrir Bandaríkjunum i Viet- nam — og svo mun og fara i E1 Salvador. — Þeir háu herrar í Washington eru auðsjáan- lega búnir að gleyma því að eitt sinn var upp- reisnarher, sem barðist við ofurefli undir forystu George Washingtons og sigraði samt. Upp komast svik um síðir Bandaríski blaðamaðurinn Carl Bernstein gat sér mikla frægð er hann ásamt Bob Woodward ritaði bókina ,,A11 the President’s men” (Allir menn forsetans) og afhjúpaði alt Watergate-hneykslið og spillinguna þar í kring. Nú hefur Carl Bernstein afhjúpað i grein- um í tímaritinu ,,New Republic” alt um hlut- verk CIA og Bandaríkjastjórnar um ákvörð- un um uppreisn í Afghanistan og vopnun uppreisnarmanna. Carter forseti fyrirskipaði aðgerðina, en Brezinski, öryggismálaráðu- nautur hans, og Stansfield Turner, CIA-for- stjóri sáu um framkvæmd vopnasending- anna, sem var svo leynileg að Nato-banda- menn Kanans fengu ekkert um hana að vita. 9. janúar 1980 skýrði CIA leyndarmála- nefnd öldungaráðsins frá ráðagerðum um uppreisnina. Til þess að rugla alla sem mest var ákveðið að afla sem mest af sovéskum vopnum, bæði í Egyptalandi og annarsstað- ar og jafnvel framleiða nákvæma eftirlík- ingu slíkra vopna. Bandaríkin og Saudi-Ara- bía létu peningana í té, sem til vopnakaup- anna þurfti, Bandaríkin 20—30 miljónir dollara, Saudi-Arabía hið sama. Aðallega fóru vopnasendingarnar um Pakistan en ein- ræðisherrann þar, Zia-ul-Haq, (sá er lét myrða Ali Butto) — óttaðist afhjúpanir, ef vopna- sendingar lægju þar um tima og vildi láta koma þeim tafarlaust yfir landamærin. En þegar Bandarikjastjórn hét honum 3 mil- jarða dollara láni, varð hann nokkru eftirlát- ari. Þegar Reagan varð forseti og sá nokkurn árangur þessara aðgerða fyrirrennara sinna, ákvað hann að efla þessar aðgerðir, er þegar höfðu kostað yfir 100 miljónir dollara. Bandaríska hervaldið hefur auðsjáanlega allsstaðar allar klær úti — og horfir ekki í 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.