Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 11

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 11
Þetta kort sýnir greinilega hvernig herstöðvar Bandarikjanna um víöa veröld umkringja Sovétrikin á alla vegu, til þess að geta ráöist á þau frá öllum liliöum. Síðasta hugmynd „hernaöar- og stóriöju-klíkunnar” þar um kjarnorkustríð Vest- ur-Evrópu gegn Austur-Evrópu, þar sem Hundarikin slyppu sjálf við kjarnorkuárásir, en flyttu atomvopnin um loft- brúna Kanada — Kcflavik — Þrándheim og þaðan til Vestur-Evrópu, m.ö.o. gereyðing Evrópu, en yfirdrottnun Banda- rikjahervuldsins yfir heiminum — sú fáránlega hugmynd sýnir annarsvegar hver lífsnauðsyn það er Norðurlöndum að losna úr því tortímingarneti, sem þeim er búið, — og svo hitt hve gersamlega firrtir heilbrigðri skynsemi þeir stjórnendur voldugasta ríkis jarðar eru, sem láta sér dctta í hug, að slík firra væri framkvæmanleg. staðsetja þar engin kjarnorkuvopn né beita á þau kjarnorkuvopnum. Vafalaust yrði í slík- um samningum rætt um herstöðvar Banda- ríkjanna á Grænlandi og íslandi sem og Sovétríkjanna á Kolaskaga. En nauðsynlegt er að gera sér fyllilega ljóst að hættan stafar nú af ævintýrapólitík Reagan & Co. og að Thule-herstöðin ógnar einmitt varnarlaus- asta svæði Sovétríkjanna, strönd Norður- Síberíu, að ætla má. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.