Réttur


Réttur - 01.08.1981, Síða 11

Réttur - 01.08.1981, Síða 11
Þetta kort sýnir greinilega hvernig herstöðvar Bandarikjanna um víöa veröld umkringja Sovétrikin á alla vegu, til þess að geta ráöist á þau frá öllum liliöum. Síðasta hugmynd „hernaöar- og stóriöju-klíkunnar” þar um kjarnorkustríð Vest- ur-Evrópu gegn Austur-Evrópu, þar sem Hundarikin slyppu sjálf við kjarnorkuárásir, en flyttu atomvopnin um loft- brúna Kanada — Kcflavik — Þrándheim og þaðan til Vestur-Evrópu, m.ö.o. gereyðing Evrópu, en yfirdrottnun Banda- rikjahervuldsins yfir heiminum — sú fáránlega hugmynd sýnir annarsvegar hver lífsnauðsyn það er Norðurlöndum að losna úr því tortímingarneti, sem þeim er búið, — og svo hitt hve gersamlega firrtir heilbrigðri skynsemi þeir stjórnendur voldugasta ríkis jarðar eru, sem láta sér dctta í hug, að slík firra væri framkvæmanleg. staðsetja þar engin kjarnorkuvopn né beita á þau kjarnorkuvopnum. Vafalaust yrði í slík- um samningum rætt um herstöðvar Banda- ríkjanna á Grænlandi og íslandi sem og Sovétríkjanna á Kolaskaga. En nauðsynlegt er að gera sér fyllilega ljóst að hættan stafar nú af ævintýrapólitík Reagan & Co. og að Thule-herstöðin ógnar einmitt varnarlaus- asta svæði Sovétríkjanna, strönd Norður- Síberíu, að ætla má. 123

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.