Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 1

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 1
 lettur 64. árgangur 1981 — 3. hefti 300.000 manna mótmælendafundurinn í Bonn 10. okt. sýnir best hve gífur- lega mótmælaaldan í Vestur-Evrópu vex gegn þeim brjálsemisfyrirætlunum Reagans, aö ætla aö láta íbúa Austur- og Vestur-Evrópu tortíma hvor öðrum í kjarnorkustríói, sem Bandaríkin slippu við. Það er erfitt að meta hvort meira er í þeim fyrirætlunum: heimskan að halda að Evrópumenn sjái ekki i gegnum svikavefinn hver forlög þeim eru búin, — eða níðingsskapurinn hjá Bandaríkjastjórn að ætla að láta strádrepa „bandamenn” sína í Evrópu, en sitja sjálf hjá, láta vopnin í té — og sleppa sjálfir við að þola múgmorðin. Bandaríkjaauðvaldið á að drottna yfir heiminum að allri Evrópu gereyddri, það er — hinn vitlausi — valdadraumur auðkonunganna í Ameríku, sem ætla að fórna „bræðrum” sínum í Evrópu — en græða sjálfir og drottna. En hættan, sem lífi mannkynsins stafar af auövaldsskipulaginu, blindu af græðgi og grimmu af gróóa þorsta, er ekki liðin hjá, þó atómstríði væri af- stýrt. Eins og sýnt er fram á í einni grein þessa heftis, þá er auðvaldið að eyðileggja lífsgrundvöll mannkynsins á jörðinni í taumlausri græðgi þess eftir gróða. Gæði náttúrunnar, sem eru undirstaða lífsins: gróðurmoldin, skógarnir, dýrin öll, ekki síst fiskarnir, — allt á þetta hættu gereyöingar yfir sér, ef auðvaldið fær að fara svo fram I skefjalausri græðgi sinni sem hingað til. Sahara og önnur sandflæmi Afríku, sem nú valda hungurdauða miljóna, mætti gera að Gósenlöndum með áveitum fyrir lltinn hluta þess fjár, sem eytt er I hergögn, en I staöinn er verið að gereyða frumskógi Brasilíu — skera burt „lungu heimsins” vegna vitfirrtrar græðgi nokkurra auðdrottna. Það verður að stöðva þetta vitfirrta kapphlaup auðkónganna áður en þeir eyðileggja tilverugrundvöll mannkynsins. Mannkynið verður að læra hóf gagnvart náttúrunni og framsýni f beitingu 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.