Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 61

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 61
40% skrifstofustúlkna verði sagt upp á næstu tveim árum. — Hvert sem litið er í hinum iðnvædda auðvaldsheimi, blasir vandamál við, sem menn þar sjá enga viðun- andi lausn á. Fyrst var örtölvubyltingunni líkt við bylt- ingar þær, er tilkoma gufuaflsins olli eða rafmagnið. — En nú bera menn þessa ger- breytingu meir og meir saman við þá algeru breytingu, sem varð á lífi mannsins, er hann Á maðurinn að verða þræll auðvaldsins, af því það ráði örtölvutækninni og geti í krafti ægilegs atvinnuleysis svínbeygt þá verkamenn, er verstu verkin vinna, til þeirrar kúgunar, sem Jack London lýsir í „Járnhæln- um”? (Myndir úr bók hans.) hætti að vera eingöngu veiðimaður og hóf ræktunina, akuryrkjuna o.s.frv.: varð hinn skapandi framleiðandi. Hvernig sem menn vilja meta slíkt, — og er hið síðasttalda máske sennilegast — þá er hitt víst að örtölvan boðar slíka gerbyltingu í atvinnulífi mannanna — og þannig öllum þjóðfélagskjörum að öllu veldur hver á heldur, hverjir ráða þeirri gerbreytingu sem verður á lífi mannanna. Ef það verða valdaklíkur örfárra auð- hringa — eins og í Japan — þá verður þjóð- félagið þannig að þessir auðhringar eiga þorra allra verksmiðja, sem meir og meir verða að heita má sjálfreknar, — en þorri verkalýðs, jafnt menntaðir sérfræðingar sem almennir verkamenn og verkakonur verða atvinnulaus lýður, — öreigalýður, sem í Rómaríki forð- um daga. Það verður reynt að halda honum rólegum með „brauði og leikjum” sem þá var, því yfirstéttin hefur lært það mikið að hún mun vart hætta á það hungurástand, sem gufuvélsbyltingin skóp í lok 18. aldar og byrjun 19. aldar. Og þegar „sætabrauðið” ekki dugar, grípur yfirstéttin til „svipunn- ar”. Hvað um ísland? Hér á íslandi dreymir það afturhald, sem boðar leiftursóknina „fram” til atvinnuleys- is og kaupkúgunar, um að skapa slíkt ástand. Ef þetta afturhald fær ríkisvaldið í sínar hendur og síðan örtölvuna hagnýtta í slíku skyni, þá er glatað mestallt, sem íslensk- ur verkalýður hefur aflað sér af frelsi, mann- réttindum og lífsgæðum í nær heillar aldar baráttu. ,,Þekkingin mun gera yður frjálsa”, sagði Þorsteinn Erlingsson við íslenskan verkalýð 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.