Réttur


Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 9

Réttur - 01.08.1981, Blaðsíða 9
Stéblin-Kaménskij og Halldór Laxness sterkan hljómgrunn hjá fjöldanum, er kominn var til að hlýða á hann. — Látum oss vona að þjóð vor bregðist aldrei þeim vonum, sem þessi mikli vinur hennar bar í brjósti og tjáði henni svo tígulega þá. Matthías Jochumsson lauk minningar- grein sinni um íslandsvininn og sósíalistann William Morris með þessum orðum: ,,Nafn- ið William Morris ætti að standa gulli ritað á íslands söguskildi”. Svo er og um nafn Stéblins-Kaménskij. Skýringar: 1 í „Neistum” þessa heftis er birt „greinargerð” fyrir þvi hversvegna hann læri íslenska tungu. 2 Um pólitíska starfsemi Konrad Maurers, — en auk hennar reit hann sem kunnugt er mikið um ísland — má lesa í grein Runólfs Björnssonar „Mótspyrnu- hreyfing Islendinga gegn valdboöum Dana 1871— 73” í Rétti 1951, einkum kaflann um „Atgeirinn” bls. 62—69. 3 Um William Morris birtist grein Matthíasar Jochum- sonar úr „Stefni” 1896 í Rétti 1952, bls. 57—59 og ritgerð Sverris Hólmarssonar: „Aldarminning ís- landsferðar 1873” í Rétti 1973 bls. 162—167. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.