Réttur


Réttur - 01.08.1981, Síða 9

Réttur - 01.08.1981, Síða 9
Stéblin-Kaménskij og Halldór Laxness sterkan hljómgrunn hjá fjöldanum, er kominn var til að hlýða á hann. — Látum oss vona að þjóð vor bregðist aldrei þeim vonum, sem þessi mikli vinur hennar bar í brjósti og tjáði henni svo tígulega þá. Matthías Jochumsson lauk minningar- grein sinni um íslandsvininn og sósíalistann William Morris með þessum orðum: ,,Nafn- ið William Morris ætti að standa gulli ritað á íslands söguskildi”. Svo er og um nafn Stéblins-Kaménskij. Skýringar: 1 í „Neistum” þessa heftis er birt „greinargerð” fyrir þvi hversvegna hann læri íslenska tungu. 2 Um pólitíska starfsemi Konrad Maurers, — en auk hennar reit hann sem kunnugt er mikið um ísland — má lesa í grein Runólfs Björnssonar „Mótspyrnu- hreyfing Islendinga gegn valdboöum Dana 1871— 73” í Rétti 1951, einkum kaflann um „Atgeirinn” bls. 62—69. 3 Um William Morris birtist grein Matthíasar Jochum- sonar úr „Stefni” 1896 í Rétti 1952, bls. 57—59 og ritgerð Sverris Hólmarssonar: „Aldarminning ís- landsferðar 1873” í Rétti 1973 bls. 162—167. 121

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.