Réttur


Réttur - 01.01.1982, Síða 18

Réttur - 01.01.1982, Síða 18
Ljóðakveðja til Sigfúsar Það springa út blóm f sporum þínum, það spretta upp lindir úr orðum þínum, það vaxa upp stofnar af verkum þínum, það vorar og birtir af anda þínum — og þó er nú hljótt í huga mínum. Og eigi er kyn þótt hugur sé hljóður: ég hugsa til okkar sœrðu móður — Þú varst henni, Sigfús, sonur góður, sannur og göfugur lífs þíns óður, og þvífer nú kvíði um kalinn gróður — ég kveð þig í fylgsni vors minnsta bróður. JÓHANNESÚRKÖTLUM. 18

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.