Réttur


Réttur - 01.01.1982, Page 34

Réttur - 01.01.1982, Page 34
Benedikt á Auðnum áminnir Eigi þarf að skýra Benedikt frá Auðn- um fyrir lesendum Réttar, — sjá m.a. Rétt 1965, bls. 244. Benedikt reit eftir- farandi í bréfi til Sigurðar á Yztafelli 6. febr. 1903, — og er það vissulega eftir- tektarverð skilgreining á þjóðfélagsþró- un, sem síðan hefur færst ægilega í auk- ana, og aðvörun: ,,Yfir þjóðina ríður nú sterk individual- istisk alda. Alls staðar tranar sér fram þetta uppblásna, andstyggilega ég, sem krefst alls fyrir sig, en neitar öðrum um alt. Sjálfs- fórnarhneigður félagsandi fer þverrandi og með honum allar þjóðlegar dygðir. Inn í landið streyma imperialisk áhrif og stefnur. Hinn argasti commercialismus (nýtt enskt huggrip, sem þýðir sig sjálft) er að hreiðra um sig hjá okkur, flúinn hingað undan hin- um nýju félagslegu hreyfingum (cooperation, sosialismus) meðal annara þjóða til þess hér á hala veraldar að framdraga sníkjudýrslíf sitt á okkur í næði fyrir nýjum hugsjónum”. ,,En við Þingeyingar o.fl. þorum ekki að játa fyrir sjálfum okkur, hvað þá þjóðinni, að við séum sósíalistar, við þorum ekki að sýna lit, ekki að hefja merkið.” Renedikl Jónsson á Audnum tækja (Gefjun o.fl.) og er í fjölmörgum fyrirtækjum, svo sem útgerðar og fisk- vinnslu, sem það á með öðrum, t.d. bæjar- félögum o.fl. Allt er þetta sameign hinna 44000 félaga — og það þurfa þeir að gera sér vel Ijóst. — S.Í.S. er í dag mikið vald og rík fjöldahreyfing, sem meðlimir þess þurfa að meta — og læra að nota til fulls í frelsisbar- áttu sinni gegn hverskonar arðráni og auð- valdi. Og það er enginn leikur — og lærist oft seint og af sárri reynslu. Verkalýðshreyfingin 34

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.