Réttur


Réttur - 01.01.1982, Page 39

Réttur - 01.01.1982, Page 39
Raj>nhildur, 102 ára, elsti ibúi Kópavo)>s tekur fyrstu skóflustunguna art Hjúkrunarheimiiinu. (Nii dáin.) Guðsteinn Þengilsson: Hjúkrunarheimili, skjólgarður sjúkra og aldraðra Langlífi byggist aðallega á tvennu. í fyrsta lagi erfðum. Það er nauðsynlegt að hafa átt langlífa forfeður ef maður vill auka á líkurn- ar fyrir að ná háum aldri. í öðru lagi þurfa aðstæður allar að vera heppilegar. Heilbrigt uppeldi, næring svo sem best verður á kosið og húsakynni holl og góð. En það er ekki nægilegt að einn og einn búi við þessi skil- yrði, heldur þarf megnið af þjóðinni að gera það. Annars gæti einstaklingurinn orðið smitsjúkdómum að bráð, t.d. berklum, ef heilbrigði almennings í kringum hann mynd- aði ekki um hann varnargarð. íslendingar langlífir íslendingar munu vera meðal langlífustu þjóða í heiminum og sum árin hafa þeir jafn- vel átt þar met. Það er ekki aðeins að ungr 39

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.