Réttur


Réttur - 01.01.1982, Page 51

Réttur - 01.01.1982, Page 51
Álverið í Straumsvik, gullnáma fyrir Alusuisse, en íslendingar greiða niður raforkuna. Engilbert Guðmundsson: Gerum kröfu um meirihlutaeign Smá yfirlit yfir,, súrálsmálið *9 Eitl þeirra mála, sem án efa koma til tals þegar velja skal mál málanna árið 1981, er vafalaust hið svonefnda Súrálsmál. Það var nánast sem sprengju væri kastað inn í hina pólitísku umræðu í landinu þegar umræður um það mál voru opnaðar. Með máli þessu var hulunni með eftirminnilegum hætti svipt af heldur vafasömum starfsaðferðum svissneska auðhringsins Alusuisse og dótturfyrir- tækis þess, ísal. Margt kom þar fólki á óvart, en hinsvegar var þarna í öllum meginatriðum einungis um staðfestingu á málflutningi sósíalista að ræða. Stað- festingu á þeim sjónarmiðum sem þeir hafa haldið á lofti frá því fyrst var farið að tala um erlenda stóriðju á íslandi. 51

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.