Réttur


Réttur - 01.04.1976, Side 65

Réttur - 01.04.1976, Side 65
Frá útifundinum á Lækjartorgi 1. mai 1976. þýðusambandsins hélt á útifundi verklýðs- samtakanna, B.S.R.B. og Iðnnemasambands- ins, og úr ávarpi 1. maínefndar þessara sam- taka eru birtir á bls. 75 í þessu hefti. KEFLAVÍKURGANGAN 15. maí var efnt til Keflavíkurgöngu gegn Nató og hersetunni. Þátttakan í göngunni var sú mesta sem verið hefur, en þetta var 8. Keflavíkurgangan. Um 1000 manns gengu alla leið frá flugvallarhliðinu og um 10.000 manns tóku þátt í glæsilegum úti- fundi í Rvík við göngulok. Keflavíkurgangan einkenndist af sóknarhug og barátfuvilja. Það var unga fólkið sem setti helst sv'p sinn á gönguna, en það vakti einnig athvgli að þar voru engir áberandi fulltrúar úr Al- þýðuflokknum eða Framsóknarflokknum. Það voru samtök hernámsandstæðinga sem beittu sér fyrir göngunni og hafa þau ákveðið að efla á næstu mánuðum starfsemina til þess að fylkja enn fleiri íslendingum gegn hernum og aðild Islands að því hernaðarbandalagi, sem ber ábyrgð á ofbeldisverkum breta í ís- lensku fiskveiðilandhelginni. Á næstu siðu eru tvær myndir: hin neðri frá Keflavíkurgöngunni nálægt álverinu, hin efri svip- mynd, er staðar var numið i Kópavogi. 129

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.