Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 65

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 65
Frá útifundinum á Lækjartorgi 1. mai 1976. þýðusambandsins hélt á útifundi verklýðs- samtakanna, B.S.R.B. og Iðnnemasambands- ins, og úr ávarpi 1. maínefndar þessara sam- taka eru birtir á bls. 75 í þessu hefti. KEFLAVÍKURGANGAN 15. maí var efnt til Keflavíkurgöngu gegn Nató og hersetunni. Þátttakan í göngunni var sú mesta sem verið hefur, en þetta var 8. Keflavíkurgangan. Um 1000 manns gengu alla leið frá flugvallarhliðinu og um 10.000 manns tóku þátt í glæsilegum úti- fundi í Rvík við göngulok. Keflavíkurgangan einkenndist af sóknarhug og barátfuvilja. Það var unga fólkið sem setti helst sv'p sinn á gönguna, en það vakti einnig athvgli að þar voru engir áberandi fulltrúar úr Al- þýðuflokknum eða Framsóknarflokknum. Það voru samtök hernámsandstæðinga sem beittu sér fyrir göngunni og hafa þau ákveðið að efla á næstu mánuðum starfsemina til þess að fylkja enn fleiri íslendingum gegn hernum og aðild Islands að því hernaðarbandalagi, sem ber ábyrgð á ofbeldisverkum breta í ís- lensku fiskveiðilandhelginni. Á næstu siðu eru tvær myndir: hin neðri frá Keflavíkurgöngunni nálægt álverinu, hin efri svip- mynd, er staðar var numið i Kópavogi. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.