Réttur


Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 9

Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 9
Henry George Peter Krapotkin Karl Marx stefna", er Þórólfur skilgreindi, skal nú sósí- alistíska verkalýðshreyfingin notuð sem svipa á borgarastéttina, til að knýja hana til sam- starfs — og öfugt, ef á þurfti að halda.*1 Það var á þeim tíma róttæk pólitík, er Jónas boðaði, — einskonar valdataka bænda- stéttar, er þá (1920) var helmingur þjóðar- innar. En hún var ekki raunsæ, er til lengd- ar lét, sökum þess að þjóðfélagsþróunin minnkaði þá stétt í sífellu. En hún gerbreytti högum bændastéttarinnar í landinu. Samtímis þessum breytingum á „Rétti", gerast svo sögulegir atburðir innanlands og utan, sem marka tímamót jafnt í Islandssög- unni sem veraldarsögunni og láta brátt til sín taka í „Rétti". A Islandi hefur sósíalistískt Alþýðusam- band — Alþýðuflokkurinn, — hafið göngu sína (1916), sameinandi innan sinna vébanda verkalýðsfélög landsins og brátt vex þessari ungu hreyfingu ásmegin og rótttækni við þann stóratburð, er gerist úti í þeim stóra heimi: Úti i Rússlandi steypm (1917) verkamenn og bændur undir forusm hins marxistíska bolshevikaflokks auðvaldi, jarðeignaaðli og leifum keisarastjórnar af stóli. Róttækasta bylting veraldarsögunnar er hafin. I fyrsta skipti í mannkynssögunni tekst kúgaðri al- þýðu að ná völdum til frambúðar og 1921 er auðsætt að henni tekst að halda þeim þrátt fyrir innrásir og árásir 14 ríkja. En hingað til hafði yfirstéttum veraldar ætíð tekist að kæfa slíkar uppreisnir í blóði alþýðunnar sjálfrar. Það fór bylgja bjartra vona og byltingar- sinnaðs stórhugs um alþýðu heims við sigur verkalýðsins í Rússlandi. Loks sáu kúgaðar undirstéttir hylla undir framkvæmdina á draumsjón sósíalismans, sem alltaf hafði staðið fyrir hugskotssjónum alþýðu, er hún hristi hlekki sína.E) I „Rétti" gætir nú boðskapar sósíalismans æ meir með hverjum nýjum árgangi eftir 191B. í árgangana 1919, 1920 og 1922 rit- ar Steinþór Guðmundsson greinar eða birtir 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.