Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 28

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 28
ÞAÐ ER TIL ÞRIÐJI VALKOSTURINN Ríkisstjórnir flestra auðvaldslandanna velja nú á milli verSbólgu og atvinnuleysis sem valkosta þeirra, er standi þeim til boða — og koma flestar á hjá sér allmiklu at- vinnuleysi, en draga úr verðbólgu. Auð- mannastéttunum, sem sjálfar eru ríkar að lausafé, finnst það betri kostur. Ríkisstjórn afturhaldsins á Islandi hefur yfirleitt haldið sér að verðbólgunni sem sín- um valkosti, fyrst og fremst vegna þess að það er svar hennar við sókn og vörn verka- lýðs í kaupgjaldsmálum, en einnig af því að yfirstéttin hefur allt að vinna en engu að tapa við verðbólgu: hún á lítt lausafjár, en því meiri fasteignir og lætur svo ríkið, sem á bankana, lána sér lausaféð og fella síðan í verði. Hinsvegar eru verðbólguleiðinni takmörk sett, svo sem rætt var í síðasta hefti „Réttar" sökum skuldasöfnunar erlendis og verslunar- halla. Og nú er að áliti bandarísku stórbank- anna komið að þeim takmörkunum: lokun hamslausrar verðbólguleiðar. Og ríkisstjórnin hyggst nú fara inn á hina leiðina: draga úr framkvæmdum, setja harðvítug höft á lána- starfsemi bankanna m. ö. orðum: fara inn á leið atvinnuleysisins, að svo miklu leyti sem 164 hún þorir af ótta við alþýðu. Mun ríkisstjórn- in vissulega tvístíga á þeirri leið, því hún verður eins og rnilli tveggja elda: annars- vegar sá harði húsbóndi: ameríska banka- valdið, sem heimtar „reglu á hlutunum", — hinsvegar íslensk alþýða, sem getur steypt ríkisstjórninni hvenær sem hún stendur öll saman faglega og pólitískt. Og vissulega verður mörgum orðið heitt í hamsi um það leyti sem ríkisstjórnin væri búin að draga svo úr framkvæmdum að atvinnuleysi væri orðið tilfinnanlegt og skipuleggja slíkt pen- ingaleysi meðal almennings að verslunar- jöfnuðurinn batnaði verulega þessvegna. En er til þriðja leiðin: önnur en sú að láta lánsfjárleysið setja höft á framkvæmdir og gera peningaleysið að skörnmmnarstjóra hjá almenningi? Sú leið er til: samning heildaráætlunar fyrir allan þjóðarbúskapinn og framkvæmd hennar samfara heíldarstjórn á utanríkis- versluninni. Það hefur mikið verið talað um áætlanir undanfarin ár: framkvæmdaáætlanir fyrir einstök kjördæmif!), heildaráætlanir fyrir einstakar greinar þjóðarbúskapar (t.d. vega- gerð o. s. frv.), en allar slíkar áætlanir verða J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.