Réttur


Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 47

Réttur - 01.08.1976, Blaðsíða 47
Viðamesta vísindastofnun marxismans Utarlega i Moskvuborg rís hús eitt mikið, höll mundum við næstum þvi kalla það. Þar er rekið hið víðfeðmasta starf í grundvallarfræðum marxismans, alveg sérstak- lega söfnun handrita í marxistiskum fræðum og útgáfustarfsemi á ritum þeirra Marx, Engels og Leníns. Þetta er „stofnun marxismans — lenínismans." Nú er hafin þar fullkomnasta útgáfa á öllu því, sem þeir Marx og Engels hafa ritað, eftir að áður hafa komið út heildarrit þeirra í rúmum 40 bindum. Verður þessi nýja útgáfu, sem gengur undir nafninu MEGA (Marx-Engels Gesamtausgabe), alls 100 bindi, koma út fjögur á ári, svo henni verður lokið um næstu aldamót. Verða ritin hvert á þvi máli er þau voru skrifuð og skiptist útgáfan i fjórar deildir. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.