Réttur


Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 51

Réttur - 01.08.1976, Qupperneq 51
þjóðasambands kommúnista. Hefur hún gef- ið út bækur um einstök heimsþing, fyrst og fremst 2., 3., 4. og hið 7., bók um Dimitroff o. fl. VI. Sjötta deildin er helguð samræmingu í rannsóknunum og hefur „útibu' í hverju af hinum 16 lýðveldum Sovétríkjanna. SKJALASAFN STOFNUNARiNNAR Sjöunda deildin er hinsvegar skjalasafn það, sem Soloviev er forstjóri fyrir og enn- fremur heyrir undir hana bókasafn stofnun- arinnar og safnið í gömlu Dolguruki-höllinni. I bókasafninu eru 2 miljónir bóka, en ein miljón tímarita og blaða — og er það í sér- stöku húsi. En skjalasafnið sjálft er í sér- stöku sögulegu húsi við Gorki-götuna. Við þessa deild starfa 450 vísindastarfs- menn, eru 50 þeirra doktorar og prófessorar, en 350 aðrir háskólaborgarar. Sérstakt vís- indaráð ræðir hin vísindalegu vandamál í sambandi við starfið. Alþjóðleg sambönd stofnunarinnar eru mjög víðtæk. A síðusm 5 árum komu um 100 sendinefndir í heim- sókn til safnsins, en 238 vísindamenn frá hinum ýmsu löndum komu þangað til starfa eða funda í lengri eða skemmri tíma. Sér- staklega er náið samstarf við hið mikla safn, er Alþjóðasamtök sósíaldemókrata stjórna í Amsterdam, en þar er margt af frumritum þeirra Marx og Engels. Skjalasafnið er aðallega í fimm deildum. I fyrstu deildinni eru skjöl, er snerta Marx og Engels og verklýðshreyfinguna í Evrópu einkum á 19. öld. Ennfremur eru þar mörg frumskjöl varðandi frönsku byltinguna og hugvitssósíalistana: Fouriér, Cabet, Enfanthn, Babeuf o. fl. Einnig hefur þarna verið komið upp sérstakri undirdeild varðandi líf og starf Dimitroffs. Skjalasafnið í Gorkígötu. í annarri deild eru skjöl varðandi Lenín, fjölskyldu hans, fyrstu sovétstjórnina o. fl. I þriðju deild eru skjöl varðandi sögu Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. 1 fjórðu deildinni er skjalasafn Alþjóða- sambands kommúnista, ennfremur skjöl Rauða alþjóðaverkamannasambandsins, Al- þjóðasambands ungra kommúnista, Bænda- sambandsins og Rauðu hjálparinnar. Megnið af þessum skjölum bjargaðist á stríðsárunum, var flutt í járnbrautarlestum inn í Mið-Asíu, en eitthvað af þeim glataðist er lestirnar urðu fyrir sprengjum. I þessari deild eru m.a. bréfaskipti Kommúnistaflokks Islands og svipaðra samtaka við Alþjóðasamband kommúnista. I fimmm deildinni em ljósmyndir og kvik- 187
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.