Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 2

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 2
annarra aðferða í íslenskum stjórnmálum. Þannig var hann boðberi róttækra þjóðfélagshugsjóna. En um leið boðaði Réttur virðingu fyrir íslenskri menn- ingu og lagði áherslu á að því aðeins yrði menningin áfram íslensk að hún yrði áfram eign íslenskrar alþýðu allrar — ekki aðeins útvalinna hópa. Réttur boðaði breytingar á stjórnskipun landsins; lýðveldi. Hann barðist gegn amer- ískum áhrifum á íslandi eftir að þeim dönsku linnti. Hann barðist gegn er- lendri ásælni auðhringa eins og álhringsins og hann barðist gegn tilhneigingu til þess að koma íslandi inn í Evrópusamveldið með beinum eða óbeinum hætti. Einar Olgeirsson var sjálfum sér samkvæmur frá upphafi til enda. Það var Réttur líka. Áhrif Réttar voru mikil á sinni tíð eins og áhrif Einars hvar sem hann kom. Einar var líka svo „sjarmerandi" að hann heillaði alla þá sem kynntust honum. Hann var ekki einastaformlega séð formaður flokksins. Hann var líka nákominn vinur flokksfélaganna hvar sem þeir voru. Hann talaði ekki ofan til manna, hann var einn af hópnum. Þannig hafði Einar Olgeirsson flest það sem prýtt getur sterkan stjórnmálaleiðtoga. Og Réttur var einnig vettvangur fyrir menningarumræðu og greinar eftir skáld og rithöfunda: Halldór Laxness skrifaði fjölda greina í Rétt. Sumar þeirra voru svo mergjaðar að ungt fólk um allt land lærði þær utan að. Ég lærði part af einni slíkri: Þeir koma til yðar í sauðarklæðum. Þórbergur skrifaði í Rétt, Jóhannes úr Kötlum orti og skrifaði greinar. Halldór Stefánsson. For- ystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ótalmargir á blöðum Réttar allt til Benedikts Davíðssonar og flestir leiðtogar Alþýðubandalagsins. Þannig er Réttur yfirlit yfir íslandssöguna á 20ustu öld rétt eins og Einar Olgeirsson og ferill hans er saga þessarar aldar. Þegar Einar er látinn hefst ný öld sem byggir á öllu því sem kynslóð Einar Olgeirssonar hefur fært okkur. Kynslóð byltingarinnar. Svavar Gestsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.