Réttur


Réttur - 01.01.1993, Síða 7

Réttur - 01.01.1993, Síða 7
Sólveig Einarsdóttir. Ólafur Rafn Einarsson. veigamiklum efnum giltu lögmál stór- þjóðanna alls ekki hér. Jafnvel örlaði á þeirri skoðun hans, að sökum fámennis, ættu hin einföldu lögmál fjölskyldunnar betur við, þ.e. samhygð, sameign og sam- hjálp. Þau lögmál leystu margan vand- ann, sem samkeppnin ræður ekki við, ef taka á tillit til hagsmuna almennings. Það var þessi þjóðerniskennd, sem var sterkasti þátturinn í baráttu Einars gegn hverskonar erlendri ásælni, hvaðan sem hún kom og í hvaða mynd, sem hún birt- Íst, og það var hún sem var uppistaðan í þeirri hörðu afstöðu hans að ekki yrði beðið til stríðsloka með stofnun lýðveld- isins. Andstaða Einars gegn Keflavíkur- samningnum árið 1946 á einnig rætur i þessari sömu þjóðerniskennd. Sama er að segja um baráttu Einars á móti inngöng- unni í Atlantshafsbandalagið árið 1949, sem er einstök í þingsögunni. Þjóðerniskenndin samtvinnast þó ævin- lega stéttarvitundinni hjá Einari og hug- myndinni um að þá muni íslendingum farnast best, fái þeir að búa að sínu í friði og nýta auðæfi lands og sjávar í sameigin- legar þarfir. Þetta sést best í andstöðunni gegn Keflavíkursamningnum, sem um leið var baráttan fyrir lífi nýsköpunar- stjórnarinnar og þetta sést einnig vel í harðfylgi Einars og hans nánustu sam- verkamanna í landhelgisdeilunni. Það er þessi samtvinnun, sem Sverrir 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.