Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 12

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 12
ar og menntunarstigi í dag. Við búum að verkum þessara manna, sem Einar sjálfur með heitinu á bók sinni um störf þeirra hefur kallað Kraftaverk einnar kynslóðar. Ég er hér í svipuðum sporum og Einar stóð sjálfur hinn 9. sept. 1937, er hann stóð yfir moldum eins ágætasta félaga af sinni kynslóð, Dagnýjar Ellingsen, sem hafði beðið hann um að mæla yfir gröf sinni. Einar skrifar 46 árum síðar um það at- vik og lítur yfir farinn veg og segir: „Við, sem eftir lifum af þeirri kynslóð, sem hér hefur verið á sögusviðinu, áttum eftir að upplifa mörg vonbrigði vegna framkvæmdar hugsjóna okkar, þótt okk- ur tækist með krafti og valdi verkalýðsins að vinna stórvirki fyrir land og þjóð. Það reyndi á þessa kynslóð, er ægilegustu sorgleikirnir gerðust og urðu kunnir.... „En sú hugsjón, há og hrein, sem þessir horfnu félagar helguðu líf sitt, mun halda áfram að vekja nýja krafta til dáða, þrátt fyrir allt. Sú hugsjón verður ekki tjóðruð við kreddur eða kerfi ríkis og valda né misnotuð í framaskyni, heldur aðeins tengd því, sem magnaði hana frá upphafi: baráttunni fyrir frelsi hins vinnandi fólks af klafa auðs og valda, fyrir sköpun hins stéttlausa mannfélags samhjálpar og sam- eignar.“ Ég vil í beinu framhaldi af þessum orð- um hins látna vinar okkar ljúka þessum kveðju- og þakklætisorðum mínum með því að hafa yfir litla vísu eftir Jóhannes skáld úr Kötlum: Og hinsti geislinn deyr í djúpi — en daginn eftir röðull nýr oss kveikir sama dýra drauminn um djarft og voldugt ævintýr. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.