Réttur


Réttur - 01.01.1993, Síða 21

Réttur - 01.01.1993, Síða 21
Gengið i þingsal: Eggert G. Þorsteinsson, Hannibal Valdimarsson og Einar Olgeirsson. Eftir að Alþýðuflokkurinn klofnaði 1930 og Kommúnistaflokkurinn var stofnaður, varð lítilsháttar áherzlubreyt- ing í notkun orðanna sósíalisti og jafnað- armaður. Þau átta ár sem Kommúnista- flokkurinn var starfandi, voru fjölmargir félagar hans og stuðningsmenn almennt kallaðir kommúnistar. Þeir sem áfram studdu Alþýðuflokkinn, kölluðu sig oft- ast alþýðuflokksmenn, en þó stundum jafnaðarmenn eða sósíaldemókrata. Þeir sem kölluðu sig kommúnista voru þó óumdeilanlega sósíalistar, enda grund- vallaði flokkurinn stefnu sína á sósíal- isma. Enginn ágreiningur var heldur um það, að sósíaldemókratar voru hér eins °g annars staðar sósíalistar, enda stefnan byggð á sama þjóðmálagrundvelli. Þegar Sameiningarflokkur alþýðu-Sós- íalistaflokkurinn var stofnaður 1938, tóku flokksmenn hans allir að kalla sig sósíalista. Jafnaðarmannaforinginn Héðinn Valdi- marsson og flokksbróðir hans til margra ára, Sigfús Sigurhjartarson, en þeir höfðu báðir verið í forystuliði Alþýðuflokksins, sættu sig vel við sósíalistanafnið. Því nafni höfðu þeir alltaf gegnt og vissu fullvel að það var sömu merkingar og orðið jafnaðar- maður. Þeir sem komu úr Kommúnista- flokknum voru líka sáttir vegna þess að þeir höfðu alltaf kallað sig sósíalista og reist skoðanir sínar á kenningum sósíalismans. Eftir stofnun Sósíalistaflokksins varð eins og þegjandi samkomulag um að ríf- ast ekki um orðið jafnaðarmaður. Allir vissu að báðir aðilar höfðu notað það orð. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.