Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 32

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 32
varpi sem nú var til meðferðar og þjóðin hafði í raun samþykkt með tvennum kosningum á árinu 1942. Verða nú nokk- uð rakin störf milliþinganefndarinnar: Ríkisforseti eða forseti lýðveldisins? 1. fundur í milliþinganefnd í stjórnar- skrármálinu var haldinn 26. maí 1942 í Hlaðbúð í alþingishúsinu — nú þing- flokksherbergi Alþýðubandalagsins. Pá voru í nefndinni þeir sem áður getur (Gísli, Bjarni Benediktsson, Hermann og Jónas og Stefán Jóhann). Starfaði hún þannig skipuð til 3. nóvember um haustið er þeir bættust við Haraldur Guðmunds- son frá Alþýðuflokknum og tveir menn eftir kosningasigra Sósíalistaflokksins á árinu, þeir Einar Olgeirsson og Áki Jakobsson. Pessi nefnd varð síðan sú sem úrslitum réði í málinu áður en það var lagt fyrir alþingi. Par komu fram þau efni sem urðu ágreiningsmál í lýðveldismál- inu. Á 13. fundi hennar, 8. janúar 1943 er bókað: „Nokkuð var rætt um hvort forseti skuli vera þjóðkjörinn eða kosinn af al- þingi.“ Á 19. fundi nefndarinnar 29 mars var þetta bókað: „Rætt var enn á ný um frumvarp undir- nefndarinnar, og þá sérstaklega um þau atriði sem ágreiningur hefir verið um sem eru 1) heiti æðsta manns lýðveldisins og 2) á hvern hátt hann skuli valinn. Fellt var með 5 atkvæðum gegn 3 að heiti æðsta manns lýðveldisins skyldi vera ríkisfor- seti. Samþykkt var með 5 atkv. gegn 3 að heiti hans skuli vera forseti lýðveldisins. Samþykkt var með 6 atkvæðum gegn 2 (Sósíalistaflokksins — innskot mitt SG) 32 að forseti skyldi kosinn af Sameinuðu al- þingi. Nokkrir nefndarmenn og þar á meðal sumir þeirra er atkvæði greiddu með alþingiskjöri forseta, hefðu óbundn- ar hendur um það að fylgja við síðari breytingar á stjórnarskránni þeirri breyt- ingu að forseti yrði kjörinn af þjóðinni, annað hvort beinni eða óbeinni kosningu (kjörmönnum).“ Reglulegt alþingi kom saman 15. apríl. Pað stóð aðeins í fáeina daga. Þar var þó lagt fram frumvarp stjórnarskrárnefndar- innar eins og það stóð þá. Ekki var ætlun stjórnarinnar að leita eftir afgreiðslu á frumvarpinu og undi Sósíalistaflokkurinn því illa og sendi hann öllum hinum flokk- unum svofellt bréf: „Vér leyfum oss hér með að leggja til við yður, að flokkar vorir hafi samstarf um, að lýðveldisstjórnarskrá sú, sem nú er að fullu undirbúin af milliþinganefnd í stjórnarskrármálinu, nái samþykki þjóð- arinnar í sumar, og verði samstarfið með eftirfarandi hætti: 1. Fulltrúar flokkanna flytji. sameiginlega stjórnarskrárfrumvarpið nú þegar á þessu þingi, áður en því verður frestað — svo framarlega sem ríkisstjórnin ekki tilkynnir flokkunum, að hún muni nú þegar leggja það fyrir þingið. 2. Flokkarnir hafi samtök um að hraða málinu gegnum þingið, svo að það sé afgreitt fyrir þingfrestun. 3. Flokkarnir ákveði, að þjóðaratkvæða- greiðsla um samþykkt frumvarpsins skuli fara fram í sumar eða í síðasta lagi í september í haust. 4. Flokkarnir skipi nefnd manna til þess að stjórna sameiginlegum áróðri fyrir samþykkt stjórnarskrárinnar og þátt- töku í kosningunum. Vér höfum skrifað öðrum flokkum þingsins sams konar tilboð. Vér væntum I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.