Réttur


Réttur - 01.01.1993, Page 56

Réttur - 01.01.1993, Page 56
Halldór Laxness. hverju misseri, var um langan tíma fastur liður, sem Einar og Brynjólfur sáu lengi um, svo og Sverrir og Björn Franzon. Par var tíðum vitnað í World Marxist Review. Af innlendum höfundum öðrum en að ofan greinir, má sjá mörg kunnugleg nöfn úr hinni pólitísku baráttu: Haraldur Guð- mundsson, Ólafur Friðriksson, Dýrleif Árnadóttir, Eyjólfur R. Árnason, Stefán Ögmundsson, Jón Rafnsson, Haukur Porleifsson, Haukur Björnsson, Björn Sigfússon, Sigfús Sigurhjartarson, Björn Þorsteinsson, Skúli Þórðarson, Eggert Þorbjarnarson, Ásmundur Sigurðsson, Ásgrímur Albertsson, Gísli Ásmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Björn Jónsson, Guð- mundur Vigfússon, Helgi Halldórsson, Jón Bjarnason, Magnús Torfi Ólafsson, Ólafur Jensson, Rögnvaldur Hannesson. Á árunum um og uppúr 1960 koma nýir menn þar að auki til sögunnar: Árni Bergmann (Skáldsögur og verkamenn, 1961), Ásgeir Svanbergsson (íslenzk söguhefð í ljósi marxismans, 1964) og þar er einnig á ferð Magnús Kjartansson (Átökin um landhelgismálið, 1959, Að vera íslendingur, 1967, ísland og At- landshafsbandalagið, 1969, Einn fyrir alla, allir fyrir einn, 1980). Og auðvitað er þar einnig Lúðvík Jósepsson með nokkr- ar greinar, m.a. með greinina Nýr haf- réttarsáttmáli og afstaða Bandaríkjanna (1982) Með nýsköpun Réttar 1967 kemur sem áður segir fjörkippur í útgáfuna. Auk margra sem hér eru taldir að ofan, á þar Ólafur R. Einarsson mestan þáttinn. Sól- veig Kr. Einarsdóttir, systir hans, skrifar einnig, til að mynda um Angelu Davis. Svavar Gestsson, ritar grein 1968 Um sósíalískan flokk á íslandi og á síðan eftir að vera drjúgur liðsmaður Réttar. Af öðrum eftirminnanlegum höfundum og greinum má nefna Loft Guttormsson (Firring mannsins í nútíma þjóðfélagi, 1965, Heimsvaldastefnan nýja og gamla, 1968, Pax Americana, 1968, CIA, hin ósýnilega ríkisstjórn USA, 1968, Parísar- kommúnan 100 ára, 1971, Bandaríkin og Kína, 1972), Jóhann Pál Árnason ( Dia- lektísk efnishyggja, 1959, Myndbreyting- ar kapítalismans, 1967), Franz Á Gísla- son (Spánskreyrstefnan, 1968), Sigurð Ragnarsson (Réttindabarátta blökku- manna í USA, 1971, Málsóknin gegn Angelu Davis, 1971), Árna Björnsson (Uppsögn herstöðvasamningsins, 1973), Inga R. Helgason (Varnarræða í VR- málunum, 1977, Einkarekstur - opinber rekstur, 1985, Hitler sýknaður, Þórberg- ur sakfelldur, 1979), Þór Vigfússon (ís- land og EB, 1961) Gerði Óskarsdóttur 56

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.