Réttur


Réttur - 01.01.1993, Síða 56

Réttur - 01.01.1993, Síða 56
Halldór Laxness. hverju misseri, var um langan tíma fastur liður, sem Einar og Brynjólfur sáu lengi um, svo og Sverrir og Björn Franzon. Par var tíðum vitnað í World Marxist Review. Af innlendum höfundum öðrum en að ofan greinir, má sjá mörg kunnugleg nöfn úr hinni pólitísku baráttu: Haraldur Guð- mundsson, Ólafur Friðriksson, Dýrleif Árnadóttir, Eyjólfur R. Árnason, Stefán Ögmundsson, Jón Rafnsson, Haukur Porleifsson, Haukur Björnsson, Björn Sigfússon, Sigfús Sigurhjartarson, Björn Þorsteinsson, Skúli Þórðarson, Eggert Þorbjarnarson, Ásmundur Sigurðsson, Ásgrímur Albertsson, Gísli Ásmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Björn Jónsson, Guð- mundur Vigfússon, Helgi Halldórsson, Jón Bjarnason, Magnús Torfi Ólafsson, Ólafur Jensson, Rögnvaldur Hannesson. Á árunum um og uppúr 1960 koma nýir menn þar að auki til sögunnar: Árni Bergmann (Skáldsögur og verkamenn, 1961), Ásgeir Svanbergsson (íslenzk söguhefð í ljósi marxismans, 1964) og þar er einnig á ferð Magnús Kjartansson (Átökin um landhelgismálið, 1959, Að vera íslendingur, 1967, ísland og At- landshafsbandalagið, 1969, Einn fyrir alla, allir fyrir einn, 1980). Og auðvitað er þar einnig Lúðvík Jósepsson með nokkr- ar greinar, m.a. með greinina Nýr haf- réttarsáttmáli og afstaða Bandaríkjanna (1982) Með nýsköpun Réttar 1967 kemur sem áður segir fjörkippur í útgáfuna. Auk margra sem hér eru taldir að ofan, á þar Ólafur R. Einarsson mestan þáttinn. Sól- veig Kr. Einarsdóttir, systir hans, skrifar einnig, til að mynda um Angelu Davis. Svavar Gestsson, ritar grein 1968 Um sósíalískan flokk á íslandi og á síðan eftir að vera drjúgur liðsmaður Réttar. Af öðrum eftirminnanlegum höfundum og greinum má nefna Loft Guttormsson (Firring mannsins í nútíma þjóðfélagi, 1965, Heimsvaldastefnan nýja og gamla, 1968, Pax Americana, 1968, CIA, hin ósýnilega ríkisstjórn USA, 1968, Parísar- kommúnan 100 ára, 1971, Bandaríkin og Kína, 1972), Jóhann Pál Árnason ( Dia- lektísk efnishyggja, 1959, Myndbreyting- ar kapítalismans, 1967), Franz Á Gísla- son (Spánskreyrstefnan, 1968), Sigurð Ragnarsson (Réttindabarátta blökku- manna í USA, 1971, Málsóknin gegn Angelu Davis, 1971), Árna Björnsson (Uppsögn herstöðvasamningsins, 1973), Inga R. Helgason (Varnarræða í VR- málunum, 1977, Einkarekstur - opinber rekstur, 1985, Hitler sýknaður, Þórberg- ur sakfelldur, 1979), Þór Vigfússon (ís- land og EB, 1961) Gerði Óskarsdóttur 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.