Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 66

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 66
SVERRIR KRISTJÁNSSON: „Maður fjöldans, leiðtogi múgsins“ ffiBk'é %p| m M ~ j| Þegar Einar Olgeirsson varð fímmtugur, 14. ágúst 1952, gaf Þjóðviljinn út veglegt átta síðna aukablað honum til heiðurs. Það blað var að meginuppistöðu ítarleg grein eftir einn snjallasta penna sósíalískrar hreyfíngar, Sverri Kristjáns- son, sagnfræðing, vin Einars og samverkamann á hinum pólitíska akri um langan tíma. Sverrir skrifaði einnig síðar eftirminnilegan formála að bók Einars, Vort land er í dögun (Heimskringla, 1962). Það er fróðlegí að grípa niður í ummæli Sverris um Einar í þessum tveimur greinum. Hér eru birt fáein brot. „Öldur sjálfstæðisbaráttunnar risu hátt á uppvaxtarárum Einars Olgeirssonar, ekki sízt hér sunnanlands, í Reykjavík og Hafnarfirði. Það er ekki ofmælt, að póli- tískir viðburðir þessara ára hafi markað Einar Olgeirsson alla ævi síðan, þótt ung- ur væri. Sjálfur tók hann þátt í sjálfstæð- isbaráttunni á sína vísu: Hinn 17. júní 1913 skar hann niður danska fánann, sem blakti yfir pósthúsinu í Hafnarfirði. Pá var Einar 10 ára gamall. Snemma beygð- ist krókurinn.“ „Frá upphafi vega var barátta Einars Olgeirssonar fyrir sósíalískri verkalýðs- hreyfingu á íslandi knýtt órjúfanlegum böndum við baráttuerfðir íslenzku þjóð- arinnar á liðum öldum. Ég hygg, að þess muni fá dæmi um ungan verkalýðsforingja í brautryðjendastarfi, að hann hafi í jafn ríkum mæli og Einar Olgeirsson samein- að heita þjóðtilfinningu og félagslega réttlætiskennd. Svo fast sem Einar lifir með þjóð sinni, með baráttu verkalýðsins við auðvaldið og ánauð þess, þá er hugur hans öðrum þræði jafnan í fortíð þjóðar- innar og sögu, í baráttu við erlent vald og viðskiptum alþýðu við forna höfðingja. Vitundin um að vera sonur þjóðar, sem 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.