Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 67

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 67
var í ánauð, og fulltrúi stéttar, sem er í ánauð, hefur markað alla pólitíska bar- áttu hans þeirri reisn og víðfeðmi, sem er aðall skapgerðar hans. Engum núlifandi stjórnmálamanni íslendinga hefur sem honum tekizt að gera málstað verkalýðs- ins að málstað íslands. Hann hefur gert kyndil íslenzkrar þjóðernisbaráttu að eld- ingu íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Og hverju sinni, er hann sér íslenzku þjóð- frelsi hættu búna, sker hann upp herör meðal verkamanna og kveður þá til varna í fremstu virki.“ „Kommúnistaflokkur íslands þoldi all- ar þjáningar íslenzks verkafólks á árum kreppunnar. Hann svalt með honum. Hann þoldi með honum kylfuhöggin, sem honum voru greidd af velöldum lögreglu- mönnum. — Hann fylgdi verkamönnum hin í tugthúsið og tók út refsingarnar, sem þeir voru dæmdir í. Hvar sem ís- lenzkir verkamenn áttu í baráttu fyrir brauði sínu og lífi, hvar sem þeir vörðu kjör sín og lífsréttindi — þar var einnig Kommúnistaflokkur íslands. Og þar var Einar Olgeirsson." „Lífsstarf Einars Olgeirssonar hefur verið með þeim hætti, að hann hefur orð- ið að skera við nögl sér það, sem kallað er einkalíf. Skyldustörfin, önn líðandi stundar Þjóðviljinn 14. ágúst 1952. - Aukablað. hafa jafnan hrópað á hann og alltaf hefur hann sinnt kallinu. Hann hefur leyst af hendi öll flokksstörf, sem honum hafa að höndum borið, hvort sem þau voru há eða lág, og hann hefur unnið þau með sama dugnaðinum og verkhyggninni. Vinnufúsari mann hef ég aldrei þekkt. Hann er eins og íslenzki hesturinn, viljinn og skapið hið sama, og linar ekki á sprett- inum fyrr en hann springur af mæði.“ 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.