Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 71
Þórólfur Sigurðsson. Benedikt Jónsson frá Auðnum. aö tempra ofvöxt lífsins (Maltus prestur). Síðasttalda úrlausnin er hin versta og fólslegasta, því hún er sama sem að neita allri framsókn og umbótum, en gera guð að illgjörnum og bruðlandi harðstjóra. í hinum úrlausnunum öllum er einhver sannleiksneisti, en ekki heldur meira. Or- sakirnar liggja dýpra. Sé ofstopa drottn- endanna um að kenna, er það þá ekki vegna þess, að mennirnir sjálfir hafa, með skipulagi, sem þeim er sjálfrátt, fengið þeim of mikið vald, nema svo sé að vald þeirra sé beint frá guði, og því trúa víst fáir nú. Sama er að segja um stétta- skipunina, herbúnaðinn og ríkisskuldirn- ar. Allt eru það mannasetningar og alger- lega á valdi þeirra sjálfra ... Að lífsskilyrðin sýnast svo lítil og þröng, kemur eingöngu af því, að menn- irnir hafa ekki enn lært að nota þau á ann- an hátt en villtar rándýrahjarðir gera, en ekki með samhjálp og firði. Það liggur því eingöngu í heimskulegum mannasetn- ingum, öfugu skipulagi, en ekki í óvið- ráðanlegum lögum náttúrunnar og lífsins. Geti mennirnir séð þetta, og sannfærzt um það, þá fyrst verður stríðinu útrýmt úr mannlífinu, en fyrr ekki, því þá eru þess sönnu orsakir fundnar og viður- kenndar; þá hætta menn að skella skuld- inni á guð almáttugan og heyja stríð í hans nafni; þá fellur sú vitlausa kenning um sjálfa sig, að guð sé sá, sem gerir fá- tækan og ríkan, voldugan og vesælan. Það er því ekki, eins og í fljótu bragði kann að sýnast, eintóm grimmd og mann- vonzka, sem keyrt hefir Evrópuþjóðirnar út í þetta voða-stríð, heldur þær lífsregl- ur, sem þær hafa skapað sér, það skipu- lag, sem þær hafa sjálfar sett um lífsskil- yrðin, um aðgang að gæðum náttúrunnar og hagnýtingu þeirra, í stuttu máli, um ábúðina á þessum jarðarhnetti, sem mannkyninu hefir verið fenginn til ábúð- ar og afnota, til þess að framfleyta lífinu á. Það er sérréttinda- og útilokunarskipu- lagið, sem ekkert á skylt við virkilegt rétt- læti, jafnrétti, mannúð og mannfrelsi, eða 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.