Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 81

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 81
Og þeim, sem völdin hafa í þessu þjóð- fjelagi er auðvitað illa við Socialistana og þeir munu varla veita þeim mörg em- bætti. En hvað gerir það til? Bestu menn þjóðarinnar eru þeir sem tekið hafa mál- stað hinna undirokuðu og kúgurunum er aldrei vel við þá. Hvernig var Dönum við Jón Sigurðsson? Aldrei fjekk hann em- bætti. Og þetta er nú það minsta. Oft hafa kúgararnir látið drepa þá, t.d. Húss, Sócrates, Krist o.fl. Nú í stríðinu voru 3 jafnaðarmannaforingjar myrtir af yfir- völdunum, Jaures, Liebknecht og Rosa Luxemburg. En það kemur varla fyrir hjer. Socialisminn er ekki af sama heimi eins og venjuleg pólitík, því hún snýst um bit- linga, embætti, völd, auð, sjerrjettindi o.s.frv., en Socialisminn kemur hverjum einstökum manni við. Socialisminn hugs- ar um að bæta öll lífskjör einstaklingsins, en hvenær hefur pólitíkin hugsað um það? Það má því enginn daufheyrast við honum, það er stefnan, sem breiðst hefur meira út um heiminn en dæmi eru til fyr; það er stefnan, sem á framtíðina, ef auð- mennirnir eyðileggja ekki framtíðina og láta menningunni fara að hnigna, eins og þeim er vel trúandi til, því alls ills má vænta af þeim mönnum, sem á 20. öldinni hleyptu af stað ægilegustu styrjöldinni, sem háð hefur verið og gera nú ekkert annað en búa sig út í aðra til. I*að getur vel skeð að jeg studeri en lífsstarfíð veröur að iíkinduni helgað Soc- ialismanum. Við tölum um það í sumar. Olgeir Júlíusson. Það gengur alt eins í Kaupangi, en hræddur er jeg um að peningarnir fari að verða litlir. Júlli er að læra að verða loft- skeytamaður. Ekki veit jeg enn þá hvort Stína kemur með norður, það er efasamt hvort þau mega missa hana frá heimilinu. Jeg bið ákaflega vel að heilsa mömmu, Gógó og Hildigunni og Maju, þegar þið skrifið næst. Vertu svo blessaður og sæll og líði ykk- ur ætíð sem best, þinn elskandi sonur Einar. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.