Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 19. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Prólógus: Gerir róstur Gróðafíkn grimman þjóstinn lofa fáir. Út um hrjóstur ei með líkn Íslandspóstur bréfum stráir ALV. Byggðirnar hér við innanvert Ísafjarð- ardjúp eru að nátt- úrufari einar hinar fegurstu og fjölbreytt- ustu hérlendis. Vel gróið og fjölskrúðugt láglendi, tugir ferkíló- metra af skógivöxnum hlíðum, breiðir og bú- sældarlegir dalir, sem jafnt silfurtærar lax- veiðiár og öskumórauð jökulfljót liðast um til sjávar. Landsfrægar hlunn- indaeyjar skarta fyrir ströndinni og standberg og jökulfannir spegla sig í haffletinum langa, lognværa sum- ardaga. Og „þar sem jökulinn ber við loft, hættir landið að vera jarð- neskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum“ jafnt nú sem á dögum Ljósvíkingsins. Hérna handan við Selána leit Steinn Steinarr fyrst dagsins ljós fyrir bráðum 100 árum og ekki allfjarri urðu til mörg feg- urstu sönglög Sigvalda Kaldalóns, við texta Höllu á Laugabóli í Ísa- firði. Enn er í Djúpi listhneigt fólk, skáld, hagyrðingar og þjóðþekktir safnarar. Hér eru vegalengdir miklar og byggðin hefur gisnað, en mörg skörð hefur fyllt velmennt sum- arfólk, háskólaprófess- orar, lögspekingar og landsfrægir skurð- læknar. Fitjað hefur verið upp á ferðaþjón- ustu, skógrækt og þorskeldi, sum sauð- fjárbú eru í fremstu röð á landsvísu og selja lömb til kynbóta í flestar sýslur. Einnig eigum við forustufólk í búgreinafélögum og einstaklinga sem hafa hlotið heið- ursverðlaun Bændasamtakanna. Meingjörð Þetta svæði hefur til þessa notið mjög góðrar þjónustu tveggja land- pósta þrjá daga í viku. Að vísu höf- um við setið skör lægra en aðrar sveitir þar sem pósti er ekið út alla virka daga, en við höfum látið kyrrt liggja þar sem vegalengdir eru hér, sem áður segir, miklar og póst- dreifing því dýr. Við höfum fengið mjólkurvör- urnar og aðrar daglegar nauðsynj- ar okkur að kostnaðarlausu með landpóstunum, ýmist frá Hólmavík eða Ísafirði, og stundum fengið að sitja í heiman eða heim þegar mikið hefur legið við. Auðvitað fór um okkur hrollur þegar Íslandspóstur var háeffaður því þá er þjónusta ríkisfyrirtækis ekki lengur í fyr- irrúmi, heldur að skila arði. Og í því skyni var piltur sendur til Dan- merkur í framhaldsnám í póst- fræðum og heimkominn gerður að forstöðumanni pósthúsasviðs. Og hann sá það ráð helst til sparnaðar hjá stofnuninni að vega að okkur Djúpmönnum undir því kjörorði að „frá þeim sem lítið hafa skal tekið verða.“ Ekki lét þessi dansklærði spek- ingur svo lítið að hafa samband við nokkurn af okkur þolendum þess- arar þjónustuskerðingar enda átti þetta að fara svo leynt að við kæm- um engum vörnum við. En þetta kvisaðist út og hefur varla orðið til að fegra ásýnd Íslandspósts í aug- um þjóðarinnar. Og alþingismaður kjördæmisins og stjórnarsinni hef- ur lýst þessu í mín eyru sem Íslandspóstur endurvekur „villta vestrið“ Indriði Aðalsteinsson fjallar um mannlíf og póstþjónustu við Ísafjarðardjúp ’Auðvitað fór um okkurhrollur þegar Íslands- póstur var háeffaður því þá er þjónusta ríkisfyr- irtækis ekki lengur í fyr- irrúmi, heldur að skila arði.‘ Indriði Aðalsteinsson Gnitaheiði 8 Glæsilegt endaraðhús í Suðurhlíðum Kópavogs Opið hús í dag frá kl. 14-16 Glæsilegt 176 fm endaraðhús, tvær hæðir og ris, með meðtöldum 26 fm sér- stæðum bílskúr, afar vel staðsett á frábærum útsýnisstað á móti suðri. Eignin skiptist í forstofu, rúmgott hol, gestasnyrtingu, eldhús með vandaðri innréttingu úr birki, stórar og bjartar glæsilegar samliggjandi stofur með útgangi á suður- svalir, sjónvarpshol, þrjú herbergi, öll með skápum, flísalagt baðherbergi og þvottaherbergi auk opins rýmis/herbergis í risi með stórum þakglugga, nýtt í dag sem sjónvarpsstofa. Parket og flísar á gólfum. Bílskúr upphitaður og raf- lýstur. Lóð með skjólveggjum og verönd. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Sölumaður verður á staðnum. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Laufengi 3 3ja herb. endaíbúð Opið hús í dag frá kl. 14-16 Mjög falleg og snyrtileg 91 fm enda- íbúð á 3. hæð, íbúð 0302, með glugg- um á þrjá vegu auk 7,2 fm sérgeymslu á jarðhæð. Góð stofa og borðstofa, opið eldhús, 2 herbergi bæði með skápum og baðherbergi með þvotta- aðstöðu. Parket á allri íbúðinni en bað- herbergi er flísalagt. Tvennar svalir til suðausturs og norðvesturs. Góð íbúð. Verð 20,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Skeljanes 4 Góð 3ja herb. íbúð með um 20 fm svölum Opið hús í dag frá kl. 14-16 Glæsileg og mjög björt 100 fm risíbúð með um 20 fm svölum í suðvestur í fal- legu timburhúsi í Skerjafirðinum. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott eldhús með fal- legri innréttingu og borðaðstöðu, 2 góð herbergi, stofu með góðri lofthæð og baðherb. með þvottaaðstöðu. Parket. Geymsluris yfir allri íbúðinni nema stofu. Mjög gott útsýni er af svölum og úr stofu. Verð 26,0 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli með miklu útsýni. Gólfefni er dúkar og teppi. Eldhús er með eldri lakkaðri innréttingu. Bað með baðkari. Nýl. búið að endurnýja gler og gluggapósta. Sameign að innan er í góðu ásigkomu- lagi, mála á hús að utan og verður greitt af seljanda. Verð 15,4 millj. Verið velkomin í dag frá kl.14-16. Eygló og Sonja taka á móti gestum. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli GRENSÁSVEGUR 56 Bjalla merkt 4-b OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16. Til leigu - Smáratorg 3 - Kópavogi Hæsta bygging landsins, mjög góð staðsetning Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. www.valholl.is 20 hæða verslunar-, þjónustu- og skrifstofubygging Jarðhæð: Verslun og þjónusta, þegar komið í útleigu. 2. hæð: Verslun og þjónusta, þegar komið í útleigu. 3.-19. hæð: Skrifstofur og þjónusta, ca. 793 fm. 20. hæð: Þjónusta. ca. 677 fm. Um er að ræða skrifstofuhæðir, samtals 18 hæðir í þessari glæsilegu og hæstu byggingu landsins. Byggingin er hönnuð með þarfir nútímaskrifstofu- reksturs í huga. Mjög gott aðgengi er að húsinu og útsýni allt mjög glæsilegt. Á efstu hæð, 20. hæð hússins, er gert ráð fyrir veitingarekstri með rúmgóð- um svölum og glæsilegu útsýni til suðvesturs. Næg bílastæði eru við húsið ásamt mjög góðu bílahúsi. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga 1. október 2007. Leiguverð fyrir hvern fm er kr. 1.400-1.900 (auk þess bætist vsk. við leiguverð). Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 Sími 588 4477 Til leigu í Hlíðasmára Glæsilegt 304m² (497m²) verslunar-/þjónustuhúsnæði á jarðhæð sem getur nýst undir verslun, skrifstofur eða hvoru tveggja. Mögul. á viðbótar 193 m² í samliggjandi rými þannig að húsn. verði samtals 497m². Bílastæði beint við inngang (13 stk). Fallegar flísar á gólfum, innfelld lýsing, gott loftræstikerfi, öryggiskerfi o.fl. Húsn. hefur mikið auglýsingagildi og sést vel frá Smáralind og Reykjanesbraut, þrjár flaggstangir tilheyra hinu leigða. Allar nánari uppl. á skrifst. Leigulistans. Verð fyrir 304 m², 430 þús. á mán. Sími 511 2900 Áhugasamir hafið sambandi við skrifstofu Leigulistans, eða Guðlaug í gsm. 896 0747. Fréttir í tölvupósti Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.