Morgunblaðið - 19.03.2006, Side 66

Morgunblaðið - 19.03.2006, Side 66
66 SUNNUDAGUR 19. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Epískt meistarverk frá Ang Lee eeeee L.I.B. - Topp5.is walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Big Momma´s House 2 LÚXUS kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára Yours Mine and Ours kl. 1, 3.30 og 6 Pink Panther kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10 Nanny McPhee kl. 3.30 og 5.50 Walk the Line kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára Zathura m./Ísl. tali kl. 1 B.i. 10 ára Skemmtu þér vel á frábærri fjölskyldumynd! 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. N ý t t í b í ó Upplifðu magnaðan söngleikinn! Stútfull af stórkostlegri tónlist! 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis Big Momma´s House 2 kl. 4, 6, 8 og 10 Rent kl. 10 B.i. 14 ára Yours Mine and Ours kl. 4 og 6 Pink Panther kl. 2 (400 kr.) og 8 Nanny McPhee kl. 2 (400 kr.) MARTIN LAWRENCE Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM 200 kr. afsláttur fyrir XY félagawww.xy.is eee S.V. Mbl. eee L.I.B. - Topp5.is Vika á Spáni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 31 58 3 03 /2 00 6 11.100 kr. - ótakmarkaður akstur,kaskó, þjófavörn, flugvallargjaldog skattar. Bíll úr flokki A 50 50 600 • www.hertz.is Bókaðu bílinn heima fyrir 1. apríl - og fáðu 1000 Vildarpunkta *Verð miðast við meginland Spánar og gildir eftir 1. apríl. Miðað við gengi 1. mars 2006 * TÓNLISTARHÁTÍÐIN og mark- aðstefnan South by Southwest (SXSW) stendur nú yfir í Austin í Texas í Bandaríkjunum. Á fimmtu- daginn spiluðu fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni, Jakobín- arína, Dr. Spock, Sign og Þórir, sem kallar sig My Summer as a Salvation Soldier. Mörg hundruð hljómsveita spila á hátíðinni, sem haldin er árlega en meirihluti sveita sem fram kemur er ósamn- ingsbundinn. Hátíðin er með svip- uðu sniði og Iceland Airwaves, nema mun stærri í sniðum. Jakobínarína spilaði þrisvar þennan dag en hinar sveitirnar einu sinni. Velunnari sveitarinnar, blaðamaðurinn David Fricke frá Rollling Stone, var mættur að fylgj- ast með strákunum og skemmti sér vel. Að sögn ljósmyndara Morg- unblaðsins, sem fylgist með hátíð- inni, var öllum íslensku hljómsveit- unum vel tekið og voru þær ánægðar með tónleikana. Morgunblaðið/Matthías Árni Ingimarsson Jakobínarína spilaði þrisvar sinnum á SXSW á fimmtudaginn. Rokkað í Texas Þórir. Sign. Dr. Spock.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.