Morgunblaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Eitthvað sem hrúturinn hefur lagt mikið á sig fyrir er í þann mund að bera árangur. Njóttu þess. Ekki reyna að laga vandamál einhverra annarra, það er ekki hægt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er sama hvað þú ert að glíma við, þú ert örugglega ekki eina manneskjan sem reynir það. Láttu í þér heyra, ein- hver með svipaðar þarfir skríður út úr hýði sínu. Í anda samhljómsins nærðu hópmarkmiði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Notaðu persónutöfrana til þess að leysa fjölskylduágreining – vonandi áð- ur en hann blússar upp. Líttu á sundr- ungu sem kall eftir ást. Sumir kunna bara að kalla á athygli með því að hegða sér illa. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Heilindi krabbans velta á því að hann sé viss um það sem hann veit og hegði sér samkvæmt því. Í dag hittir þú fólk sem ruglar þig í ríminu, svo þetta er ekki jafn einfalt og það virðist. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er svo hugmyndaríkt að í raun má segja að það sé hrein veisla í gangi í kollinum á því. Öllum uppáhalds tákn- myndunum þínum er boðið. Biddu þau að hinkra og taka að sér hlutverk stjórnar sem þú getur leitað til eftir skoðunum á nýjustu úlfakreppunni hverju sinni. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það besta sem gerist í lífi þínu verður í kollinum á þér, áður en það gerist í raunveruleikanm. Himintunglin hvetja þig til þess að velta þér upp úr fant- asíunni um stund – 15 mínútur eru nóg til þess að rúlla boltanum af stað. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin varpa ljósi á ráðgátu í uppsiglingu. Röng ályktun verður til alveg jafn auðveldlega og rétt. Ekki hrapa að neinu, bíddu heldur eftir því að ástvinur segi þér sína hlið á sögunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ánægja þín með eigin frammistöðu veltur á því hvernig þú stjórnar öðrum. Leggðu þig fram við að draga sigra þeirra fram í dagsljósið. Ef þú leitar að því góða, finnur þú það. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sjálfstraust byggist upp lið fyrir lið, en getur hrunið í einni svipan. Gerðu allt sem þér er unnt til þess að byggja upp þína eigin sjálfsmynd, í stað þess að iðka niðurrif. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu sammála um að vera ósammála ef þannig ber undir til þess að halda friðinn á heimilinu. Þú færð skilning þinn og þolinmæði margfalt tilbaka. Enginn gerir jafn vel og þú og meinar það. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Gerðu þig meira áberandi í samfélag- inu. Kannski er nóg að laga garðinn eða ganga í verslunarráð. Þeir sem verða vitni að persónutöfrum þínum sýna þér þannig viðmót að nánast allt í lífi þínu batnar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rómantíkin er skrifuð í stjörnurnar. Ekki gleyma að fylla á tankinn áður en þú flýgur af stað út í buskann. Haltu sönsum og vertu með styrka hönd á stýrinu svo þú njótir ferðarinnar örugglega. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í nauti örvar lystina og gerir hana líka skarp- ari. Orka nautsins gerir það sólgið í munað og þegar tunglið er í merki þess ferðast það í kádilják, ef svo má að orði komast. Prófaðu að fara út án kreditkortsins annars notar þú það örugglega. Allt dýrkeypt sem glóir freistar þín. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fuglsmaga, 4 mannvera, 7 furðu, 8 dansar, 9 hrós, 11 komist, 13 siðavant, 14 stælir, 15 sárabindi, 17 dragi, 20 iðka, 22 fær af sér, 23 dræsu, 24 ójafnan, 25 snjólausan. Lóðrétt | 1 frétt, 2 talaði um, 3 þekking, 4 útlit, 5 ráðvönd, 6 ákveð, 10 leyfi, 12 skolla, 13 upp- lag, 15 snuð, 16 örbirgð, 18 írafár, 19 ásynja, 20 kindin, 21 duft. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1saltpækil, 8 látin, 9 linar, 10 níu, 11 kjaga, 13 næðir, 15 hrátt, 18 gatan, 21 aft, 22 skarf, 23 aurar, 24 sakamaður. Lóðrétt: 2 aftra, 3 tunna, 4 æxlun, 5 iðnað, 6 flak, 7 frúr, 12 get, 14 æsa, 15 hest, 16 ábata, 17 tafla, 18 glaða, 19 tertu, 20 norn.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Hljómsveitin Hrafna- spark frá Akureyri mun leika franska kaffi- húsatónlist í fremsta gæðaflokki í bland við íslenskt efni á borð við Jón Múla svo fátt eitt sé nefnt. Fríkirkjan í Reykjavík | Sálmatónleikar Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunn- arssonar í Fríkirkjunni 9. apríl nk. kl. 20 Miðasala hafin á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. NASA | Miðnæturköntrísveitarhódán á NASA. Húsið opnað kl. 23 og miðaverð er 1.500 kr. Síðasta tækifæri til að upplifa al- íslenska köntrísveitarstemningu fyrir Rússlandsferð sveitarinnar í apríl. Sér- stakir leynigestir: Björgvin Halldórsson! Páll Óskar Hjálmtýsson! Valgeir Guð- jónsson! Salurinn | Laugardaginn 1. apríl kl. 13 verða TKTK-tónleikar í Salnum. TKTK stendur fyrir tónleika kennara Tónlistar- skóla Kópavogs. Að þessu sinni mun Rún- ar Óskarsson spila á bassaklarínett verk eftir Gerard Brophy, Þórólf Eiríksson, Tryggva M. Baldvinsson og Wayne Siegel. Miðaverð: 1.500/1.200 kr. Myndlist 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. 14–17 fim., föst. og laug. Til 15. apríl. Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD. Nánar á artotek.is. Café Karólína | Í dag lýkur sýningu Örnu Valsdóttur Stað úr stað og á sama tíma lýkur sýningu Óla G., Týnda fiðrildið, á Kar- ólínu Restaurant. Það eru því nokkrir dag- ar upp á að hlaupa fyrir þá sem enn hafa ekki náð að sjá þessar sýningar. Gallerí Dvergur | Sigríður Dóra Jóhanns- dóttir, myndlistarmaður, flytur gjörninginn Fram og til baka föst. og laug. kl. 18-19. Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir málverk í Baksalnum til 9. apríl. Gallerí Gyllinhæð | Í dag kl. 17 opna ann- ars árs myndlistarnemar LHÍ sýninguna „mini me“ í Galleríi Gyllinhæð, Laugavegi 21, 2. h. Sýningin stendur til 9. mars. Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst fortíðar! er sýning á vegum Leikminjasafns Íslands um götuleikhópinn Svart og syk- urlaust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmynda- sýningar. Opið kl. 12–17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18 aðra virka daga. Gallerí Sævars Karls | Pétur Halldórsson til 19. apríl. Abstrakt, meta-náttúra, veðr- uð skilaboð, plokkaðir fletir, mjötviður mær undir. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig- urðardóttur, myndbönd frá tískusýningum, ljósmyndir o.fl. Til 30. apríl. Opið mán. og þrið. kl. 11–17, mið. 11–21, fim. og fös. kl. 11–17 og kl. 13–16 um helgar. Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu- listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. I8 | Tumi Magnússon sýnir til 29. apríl. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Þetta er hluti af myndaröð sem enn er í vinnslu. Myndirnar eru unnar á striga og pappír á óhefðbundinn hátt. Unnið er með spaghettí og graffitísprey. Sýningin stend- ur til 6. okt. Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið kl. 13–17, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar- ar. Safnið er opið alla daga nema mánu- daga kl. 12–15. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og graf- íkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn Ís- lands. Opið kl. 13–17.30. Listhús Ófeigs | Sýningu Dominique í List- húsi Ófeigs lýkur 5. apríl nk. Sýningin er opin kl. 10–18 virka daga og kl. 11–16 laug- ardaga. Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á ljósmyndasýningunni Fegurð í Fókus í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Til 9. apr- íl. www.fokusfelag.is Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 Minningastólpa, til 28. ágúst. Safn | Kristján Steingrímur Jónsson sýnir nýleg verk sín á grunnhæðinni. Sýning bandarísku listakonunnar Roni Horn held- ur áfram á öllum hæðum. Til 9. apríl. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis inn. Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást- valsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth-akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Þátttakendur sýningarinnar eru útskrift- arnemendur frá myndlistardeild LHÍ ásamt erlendum listnemum. Til 29. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol- lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland. Meg- inþema verkefnisins var atvinna og ákvað Rob að einbeita sér að starfsfólki í fiskiðn- aði. Rúnturinn vakti sérstakan áhuga hans vegna þess að hann sýndi hvað ungt fólk í litlum þorpum gerir til að drepa tímann. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Guðfinnu Ragnarsdóttur á ættargripum og ættarskjölum frá fjölskyldu hennar, ætt- rakningum af ýmsu tagi auk korta og mynda stendur yfir. Opið virka daga kl. 10– 16. Aðgangur er ókeypis. Duus-hús | Sýning Poppminjasafnsins frá tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til 1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar göngu- leiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn sýnir. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Samsýning 19 myndlistarmanna; Norðrið bjarta/dimma, lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminjasafnið – svona var það andar stemningu liðinna alda. Handritin, ertu ekki búin/n að sjá þau? Fyrirheitna landið, fyrstu vesturfar- Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.