Morgunblaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
SAmbíó AKUREYRISAmbíó KEFLAVíK
Hagatorgi • S. 530 1919
www.haskolabio.is
F R U M S Ý N I N G StærSta kvikmyndahúS landSinS
Nýjasta snilldarverkið frá
Wachowzki bræðrum
þeim sömu og færðu okkur
“Matrix” myndirnar.
Meira en hetja. GoðsöGn.
ein magnaðasta
kvikmyndaupplifun ársins.
FRELSIAÐ EILÍFU !
basic Instinct 2 kl. 5:40 - 8 og 10:20 b.i. 16 ára
V for Vendetta kl. 5:20 - 8 og 10:45 b.i. 16 ára
The matador kl. 8 og 10 b.i. 16 ára
The New World kl. 5:20 b.i. 12 ára
The World´s Fastest Indian kl. 5:30
Syriana kl. 8 og 10:30 b.i. 16 ára
bASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10 b.i. 16 ára
DATE mOVIE kl. 6 - 8 - 10:20 b.i. 14 ára
bIG mOmmA'S HOUSE 2 kl. 6
bASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:15 b.i. 16 ára
EIGHT bELOW kl. 5:45 - 8
V FOR VENDETTA kl. 10:15 b.i. 16 ára
LASSIE kl. 6
FRELSIAÐ EILÍFU !
eee
- VJV topp5.is
eee
- SV mbl
eeee
- S.K. - DV
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- A.B. Blaðið
eeee
- S.U.S. - XFM 91,9
eeeee
- V.J.V. - TOPP5.IS
eeee
- KVIKMYNDIR.IS
eeee
- A.B. Blaðið
ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins.
Allt
áhugavert,
hefst í
huganum
Framhaldsmyndin sem
allir hafa beðið spenntir
eftir, er komin.
Sjáið Sharon Stone í banastuði
eins og hún var í fyrri myndinni.
„Það er best að segja það bara
hreint út; V for Vendetta
er góð bíómynd. Vel gerð,
spennandi og áhugaverð.“
Þ.Þ. Fréttablaðið
„Það er best að segja
það bara hreint út; V for
Vendetta er góð
bíómynd. Vel gerð,
spennandi og
áhugaverð.“
Þ.Þ. Fréttablaðið
FrumSýnd SAmtímiS um AllAn heim
Ó G N A R E Ð L I
Hvað segirðu gott?
Allt ljómandi, takk fyrir.
Geturðu lánað Valdimari Jóhannssyni 200 kall?
(spurt af síðasta aðalsmanni Andra Snæ Magnasyni)
Honum Valdimari! Já, og býð honum upp á kaffi, enda
langt síðan ég hitti drenginn.
Kanntu þjóðsönginn?
Já, var að enda við að syngja hann fyrir Þráin Karls-
son.
Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert?
Síðustu páska, til New York. Frekar misheppnuð ferð,
ég var ólétt og þreytt allan tímann.
Uppáhaldsmaturinn?
Sushi er nú helv … gott.
Bragðbesti skyndibitinn?
Tommaborgari er klassíker.
Besti barinn?
Ölstofan var það síðast heillin.
Hvaða bók lastu síðast?
Í fylgd með fullorðnum eftir Steinunni Ólínu. Ég hló
og ég grét.
Hvaða leikrit sástu síðast?
Maríubjölluna, mæli með henni.
En kvikmynd?
Batman Begins með stjúpsyni mínum, hún var bara
nokkuð góð.
Hvaða plötu ertu að hlusta á?
Fékk Ampop að gjöf um daginn, hún rúllar þessa dag-
ana.
Uppáhaldsútvarpsstöðin?
Gufan, ekki spurning.
Besti sjónvarpsþátturinn?
Lost, er algjörlega „húkkt“, næ m.a.s. í þá á netinu.
Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveru-
leikaþætti í sjónvarpi?
Ekki séns!
G-strengur eða venjulegar nærbuxur?
Venjulegar fyrir alla, konur og karla.
Helstu kostir þínir?
Opin og hreinskilin
En gallar?
Pollagallar og kuldagallar.
Besta líkamsræktin?
Góður sundsprettur í Vesturbæjarlauginni og pott-
urinn á eftir.
Hvaða ilmvatn notarðu?
Franskt ilmvatn úr Kisunni, Mandragore heitir það.
Ertu með bloggsíðu?
Er ekki svo þróuð.
Pantar þú þér vörur á netinu?
Stundum.
Flugvöllinn burt?
Er það ekki nauðsynlegt? Vil samt öflugri og ódýrari
innanlandssamgöngur.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Hvað dreymdi þig í nótt?
Íslenskur aðall | Vígdís Hrefna Pálsdóttir
Algjörlega „húkkt“ á Lost
Aðalskona vikunnar stendur í
ströngu fyrir norðan þessa dagana
en þar leikur hún og syngur hlut-
verk Auðar í Litlu hryllingsbúðinni
sem Leikfélag Akureyrar sýnir um
þessar mundir.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
„Í fylgd með fullorðnum eftir Steinunni Ólínu. Ég hló
og ég grét.“
BANDARÍSKI friðarsinninn og
hraustmennið Sri Chinmoy var
staddur í París á dögunum þar sem
hann tók sig til og lyfti heimsmeist-
aranum í hnefaleikum, Rússanum
Nikolai Valuev. Valuev, sem er
heimsmeistari í þungavigt, er
hvorki meira né minna en 2,13 m á
hæð og rúmlega 160 kg en heild-
arþyngdin sem Chinmoy lyfti þegar
þyngd pallsins er höfð með var um
190 kg. Sri Chinmoy er 74 ára gam-
all og er ef til vill þekktastur hér á
landi fyrir að lyfta þáverandi for-
setisráðherra, Steingrími Her-
mannssyni, með svipuðum hætti.
Aldur og þyngd er afstæður mælikvarði þegar Sri Chinmoy er annars vegar.
Friðarlyfta