Morgunblaðið - 31.03.2006, Page 65

Morgunblaðið - 31.03.2006, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 65 SAmbíó ÁLFAbAKKA SAmbíó KRINGLUNNI F R U M S Ý N I N G bASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 b.i. 16 ára bASIC INSTINCT 2 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 EIGHT bELOW kl. 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 5:15 - 8 - 10:45 b.i. 16.ára. THE mATADOR kl. 8:15 - 10:30 b.i. 16 ára. LASSIE kl. 3:50 - 6 AEON FLUX kl. 6 - 10:30 b.i. 16 ára. bLóÐbÖND kl. 8 bAmbI 2 m/ísl. tali kl. 4 bASIC INSTINCT 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 b.i. 16.ára EIGHT bELOW kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 b.i. 16.ára. Allt áhugavert, hefst í huganum F R U M S Ý N I N G BYggð á óTRúlegUM SöNNUM ATBURðUM Frábær ævintýrarík og heillandi fjölskyldumynd frá Disney sem hefur allstaðar slegið í gegn. Með Paul Walker (Fast and the Furious myndirnar) og Jason Biggs (American Pie myndirnar) Sýnd með íslensku tali. Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Hefndin er á leiðinni eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV Sýnd Laugardag& sunnudag Framhaldsmyndin sem allir hafa beðið spenntir eftir, er komin. Sjáið Sharon Stone í banastuði eins og hún var í fyrri myndinni. FrumSýnd SAmtímiS um AllAn heim Ó G N A R E Ð L I eee V.J.V. topp5.is Yamaha píanó. Yamaha píanó og flyglar með og án SILENT búnaðar. Veldu gæði – veldu Yamaha! Samick píanó. Mest seldu píanó á Íslandi! Fáanleg í svörtu, hnotu og mahoný. Verð frá 357.000 kr. Goodway píanó. Fáanleg í svörtu, hnotu og mahoný. Verð frá 238.000 kr. 15 mán. Vaxtalausar greiðslur. Estonia flyglar. Handsmíðuð gæðahljóðfæri. Steinway & Sons Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Til sýnis í verslun okkar. H L J Ó Ð F Æ R A H Ú S I Ð Suðurlandsbraut 32 • 108 Reykjavík • 591 5350 Í TILEFNI af því að „köntrísveitin“ Baggalútur er á leið til Sankti Pétursborgar þar sem fyrirhugaðir eru tónleikar á diskóklúbbnum Platform, blæs sveitin til „miðnætursveitasöngvahódáns“ á NASA í kvöld. Með ferðinni fetar Baggalútur í fótspor reggísveitarinnar Hjálma sem spiluðu á Platform í fyrra en staðarhald- arinn hefur víst tekið ástfóstri við innflutta íslenska tón- list, samanber reggí- og kántrítónlist. Baggalútur hyggst festa ferðina á filmu og sam- kvæmt Braga Valdimari Skúlasyni vilja þeir Baggalúts- menn nýta sér allar þær undarlegu aðstæður sem vænt- anlega muni skapast þar eystra og mögulega gera úr því stutta mynd. Hljóðrita lag með Valgeiri Guðjóns Sérstakir leynigestir (!?) verða þeir Björgvin Hall- dórsson, Páll Óskar Hjálmtýsson og Valgeir Guðjónsson en sá síðastnefndi hefur hljóðritað „graðhesta- köntrípolkaslagarann“ „Ballantines®“ með Baggalúti og verður það lag frumflutt á tónleikunum í kvöld. Lag og texta má sækja á vefsíðu sveitarinnar www.baggalut- ur.is Áður hefur komið fram að hljómsveitin sé þegar byrj- uð að vinna að næstu breiðskífu sem að öllum líkindum verður strand-kántríplata. Reiknað með að platan komi út síðar á árinu. Dyr NASA verða opnaðar kl. 23 og miðaverð er 1.500 krónur eða andvirði 1,7 bíómiða, eins og segir í frétta- tilkynningu. Tónlist | Baggalútur blæs til „miðnætursveitasöngvahódáns“ Hitað upp fyrir Rússlandsferð Þekktir leynigestir koma fram á tónleikum Baggalúts í kvöld. Baggalútur á NASA Dyrnar opnaðar kl. 23 og miðaverð er 1.500 krónur www.baggalutur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.