Morgunblaðið - 02.04.2006, Side 50

Morgunblaðið - 02.04.2006, Side 50
50 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. Til sölu er 117 fm einbýlishús á þremur hæðum, í Skógum, byggt árið 1906, úr timbri og klætt með bárujárni. Á jarð- hæð er anddyri, gangur, bað- herbergi, salerni, stofa, tvö svefnherbergi, eldhús og tvær geymslur, í risi eru tvö svefnherbergi og geymslur eru í kjallara. Verð kr. 5.000.000. Nánari upplýsingar á www.fannberg.is. Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur sími 487 5028 Einbýlishús í Skógum undir Eyjafjöllum SKIPASUND 44 - 104 Rvík 101,5 fm sérhæð, þar af, 17,7 fm bílskúr. Íbúð m/tveimur svefnherb.,tvær stofur (önnur lítil),eldhús og baðherb. Bílskúr er nýttur í herb.,baðherbergi og þvottahús.Búið að endur- nýja fráveitulagnir, rafm., þak o.fl. Snyrtileg eign í góðu hverfi. Brynja tekur á móti áhugasömum í dag frá kl.15-16 Opið hús, Skipasundi 44 - 104 Rvík milli 15:00 og 16:00 í dag sunnud. opiðhúsFrum Rauðás 16 – Rvík Opið hús í dag frá kl. 13-15 Verið velkominn Nýkomin í einkasölu sér- lega björt rúmgóð ca 90 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Afgirtur garður, góð staðsetning, útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 17 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SÉRHÆÐ ÓSKAST Viðskiptavinur Eignamiðlunar óskar eftir sérhæð í Grafarholtinu í skiptum fyrir fallegt einbýlishús á mjög góðum stað í sama hverfi. Hæðin þarf að vera að lágmarki 140 fm, auk bílskúrs. Nánari upplýsingar veitir Óskar R. Harðarson, hdl. Glæsilegt 226,5 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 43,4 fm tvöföldum bílskúr á neðri hæð á frábær- um stað í neðsta botnlanganum í Funafold. 5 svefnherbergi. Stórar timburverandir í vestur og austur, góðar suðursvalir. Glæsilegt baðherb. með hornbaðkari. Góðar aukageymslur ca 20 fm og ca 18 fm ris sem mögulegt er að innrétta sem vinnuaðstöðu. Þarna er sérlega skjólgott og stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 58 millj. Funafold 105 Opið hús Síðumúla 27 • Sími 588 4477 • Fax 588 4479 www.valholl.is • opið 9-17 00 virka daga, lokað um helgar Opið hús í dag milli kl 16 - 18. Allir velkomnir. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - HJARÐARHAGI 26, 1.H.H 5 herbergja glæsileg 122,4 fm íbúð á 1. hæð í nýlega standsettu húsi, „kennar- ablokkinni“. Íbúðin skiptist í forstofu, 4 stór svefnherbergi, stofu, eldhús með stórum borðkrók, snyrtingu og baðher- bergi. Húsið hefur nýlega verið standsett. Það er klætt að austan- og sunnanverðu en að vestan og norðanverðu nýviðgert og málað. Lóðin er nýstandsett. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Guðlaugur og Guðrún á bjöllu. OPIÐ HÚS - SELJAVEGUR 33, 3.H. Glæsileg nýuppgerð 81 fm íbúð í gamla Vesturbænum. Íbúðin skiptist í tvær stof- ur, tvö herbergi, eldhús og bað. Náttur- usteinn og parket á gólfum. Ný falleg eld- húsinnrétting, baðherb. flísalagt og fl . EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 15-17. V. 19,9 m. 5496 OPIÐ HÚS - LAUGATEIGUR 37, KJALLARI Falleg og töluvert endurnýjuð 3ja herb. 102,5 fm rúmgóð kjallaraíbúð með sér inng. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stóra stofu, barnaherbergi, hjónaherb., eldhús og baðherb. Sameigninlegt þvottahús og sérgeymsla í íbúð. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 13-15. V. 18,9 m. 5613 OPIÐ HÚS - HVASSALEITI 6, 1.H.V Falleg 4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli sem hefur verið klætt að utan með áli (framhlið og gaflar). Íbúðin skiptist í hol, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús eru í kjallara. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 13-15. Ólöf og Haukur taka á móti gestum. V. 23,2 m. 5698 Í STJÓRNARTÍÐ R-listans hef- ur margt breyst í Reykjavík. Stjórnendur borgarinnar eru með- vitaðari um jafnrétti kynjanna og hafa látið til sín taka hvað það varðar í ákveðnum málaflokkum. Enn er þó mörgu ábótavant. Launamunur kynjanna er enn tals- verður, glerþakið stoppar konur enn í starfsframa innan borg- arstofnana, nektardansstaðir eru enn starfræktir víða um borg og þekking á jafnréttismálum er af skornum skammti meðal starfsfólks – sem þó á að framfylgja ákveðinni og metnaðarfullri jafnréttisáætlun borgarinnar. Stjórnmálaflokkar eru sammála um að vinna beri að jafnrétti kynjanna. Ólíkar skoðanir eru hins vegar á milli stjórnmálaflokka á því hversu alvarlegt misréttið sé, hvað þurfi til að bæta það og hvernig beri að forgangsraða. Vinstrigræn gera sér grein fyrir að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér, heldur krefst það heilmikils af þeim sem að því vinna. Einarður pólitískur vilji, sér- fræðiþekking, fjármagn, markviss- ar aðgerðir og eftirfylgni eru for- sendur jafnréttis kynjanna. Vinstrigræn ætla að setja þessi mál í forgang og koma á jafnrétti í reynd. Stefnuyfirlýsing Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs lýsir grunnhugmyndafræði flokksins en hún skiptist í 5 kafla. Einn þeirra fjallar um kvenfrelsismál og þar koma fram afar skýrar femínískar áherslur flokksins á öllum sviðum. Engin önnur stjórnmálahreyfing hefur jafn skýra stefnu í kvenfrels- ismálum og jafn einarðan vilja til að breyta ástandinu. Jafnréttismál eru forgangsmál sem vinna verður að á öllum sviðum samfélagins. Þekking Jafnrétti kynjanna er ekki háð skoðunum. Kynjafræði er vaxandi fræðigrein í háskólum heimsins og sú sérfræðiþekking sem þar hefur skapast er afar mikilvæg forsenda framfara. Kynjafræðin hefur sýnt fram á óásættanlegt misrétti og bent á leiðir sem hægt er að fara til að vinna gegn því. Allar framfar- ir eru háðar þekkingu og við vinstrigræn gerum okkur grein fyr- ir að það sama gildir um jafnrétti kynjanna. Frambjóðendur vinstrigrænna í borginni búa vissulega yfir þekk- ingu á jafnréttismálum. Við munum þó ekki vinna kraftaverk ein og óstudd heldur er mikilvægt að borgin kaupi sérfræðiþekkinguna, á sama hátt og gert er varðandi skipulagsmál eða hafnarmál. Starfsfólk borgarinnar þarf einnig að hafa grunnþekkingu á mála- flokknum, eigi það að vinna í anda jafnréttis. Fjármagn Sú samfélagsbreyting sem þarf að eiga sér stað til að jafnrétti kynjanna náist krefst fjármagns. Nú starfar einn jafnréttisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg auk jafnrétt- isráðgjafa fagsviðanna sem í flest- um tilfellum gegna öðrum störfum líka. Það er ekki nóg. Ef vel á að vera verður borgin að hafa teymi sérfræðinga á sínum vegum, rétt eins og í öðrum mála- flokkum. Að sama skapi þarf að verja fjármagni í fræðslu fyrir VG – eina femíníska framboðið Sóley Tómasdóttir skrifar um borgarstjórnarmál í Reykjavík Sóley Tómasdóttir Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.