Morgunblaðið - 02.04.2006, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 02.04.2006, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð við Galtalind í Kópavogi. Íbúð- in er með sérinngangi. Íbúðin skipt- ist í anddyri, þvottahús, hol, eldhús, stofu, barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Eldhúsið er sérlega glæsilegt og er það með mahogny innréttingu, fallegum mosaic flísum á milli eininga, vönduðum tækjum úr burstuðu stáli, tengi fyrir upp- þvottavél, góður borðkrókur er við útsýnisglugga. Baðherbergi með horn nuddbaðkari og sturtuklefa. Fallegt merbau parket á flestum gólfum. Glæsilegt útsýni. V. 27,5 m. 7336 GALTALIND - GLÆSILEG ÍBÚÐ Óvenju stór og falleg neðri sérhæð ásamt bílskúr ofarlega við Álfhóls- veg í Kópavogi. Íbúðin sjálf er 160,7 fm og bílskúr 20,4 fm. Íbúðin skipt- ist í anddyri, stórt hol, eldhús, borð- stofu, setustofu með arni, stóran sólskála, svefnherbergisálmu, bað- herbergi, þrjú svefnherbergi (hægt að bæta 1-2 herbergjum við) sjónvarpsstofu og þvottahús. Parket á flest- um gólfum. Ofnar og ofnalagnir hefur verið endurnýjað í íbúðinni. Mjög góð og falleg íbúð. V. 36 m. 7337 ÁLFHÓLSVEGUR - STÓR OG RÚMGÓÐ Endaíbúð sem er 4ra herbergja björt og vel skipulögð120 fm á 3ju hæð (tvær hæðir upp). Fallegar innrétt- ingar, baðherbergi er með kari og sturtuklefa, stórar suð/vestur svalir. Íbúðin er öll rúmgóð. Fallegt útsýni. V. 28 m. 7231 GALTALIND - KÓPAVOGI Mjög falleg 99 fm íbúð á annarri hæð ásamt bílskýli. Íbúðin er 3ja herbergja með stórri stofu og öll glæsilega innréttuð. Þvottahús er í íbúðinni. Laus fljótlega. V. 22,9 m. 7242 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Falleg ca 64 fm íbúð á 3ju hæð í lyftublokk sem stendur á Sjávar- bakkanum við höfnina. Mjög góðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Mjög góður bílskúr með góðri lofthæð fylgir. V. 20,3 m. 7341 BRYGGJUHVERFI - BÍLSKÚR - LAUS Mjög falleg 4ra herbergja íbúð 122,6 fm á annarri hæð. Hús og sameign lítur vel út. Í íbúðinni eru m.a. 3 svefnherbergi stór stofa með útgengi á svalir og þvottahús í íbúð. Stór geymsla með glugga fylgir í risi. Rúmgóð og falleg íbúð. V. 23,9 m. 7142 VEGHÚS - GRAFARVOGI Nýkomið í einkasölu sérlega gott atvinnuhúsnæði. 250 fm grunnflötur auk 60 fm millilofts. Stór athafnarlóð, mikil lofthæð, 5 m innkeyrsludyr. Góð staðsetning. Verðtilboð Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Skútahraun Fagrahlíð Hf. 3ja. Í sölu glæsileg 76 fm, 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýmáluðu litlu fjölbýli í Setbergshverfinu í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, gang, 2 herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslu. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni, parket og flísar. Suðursvalir, útsýni. Verð 18,9 millj. Uppl. veitir Þorbjörn í síma 896-0058. LAUS STRAX. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is 29.900.000. Glæsileg 4ra herb. 111,3 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði, gólfefni eru olíuborið eikarparket og flísar, stórar suðursvalir og einkabílastæði. Glæsileg eign á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Halldóra og Ari taka á móti gestum. Tilboð óskast yfir 29.900.000 fyrir kl. 16:00 4. apríl 2006. Grettisgata 18, 2. hæð - 101 Rvk Opið hús í dag l.:. 14:00 16:00i í kl. - OPIÐ HÚS Í DAG - KL: 14:00 - 18:00 BARMAHLÍÐ 14 efri hæð Verð 37,5 m. Sérlega björt, mikið endurnýjuð og falleg 129,6 fm, 3ja-4ra herbergja efri sérhæð með fallegri sólstofu, ásamt 32,2 fm bílskúr á þessum vinsæla og eftirsótta stað. Heildarstærð eignar er 161,8 fm. Guðmundur og Gunnur taka á móti gestum í dag kl. 14:00 - 18:00 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Mánudagsklúbburinn Mánudaginn 27. mars var spilaður eins kvölds Monrad Barómeter með þátttöku 20 para. Óttar Ingi Odds- son og Ari Már Arason unnu kvöldið með +58 og næstir voru Gunnar Birgisson og Unnar Atli Guðmunds- son með +48. Næstu pör: Rúnar Gunnarss. – Sigurður Steingrímss. 29 Inda Hrönn Björnsd. – Grímur Kristinss. 28 Sigrún Þorvarðard. – Gróa Guðnadóttir 26 Bridsfélagið Mánudagsklúbbur- inn spilar á mánudagskvöldum í hús- næði BSÍ í Síðumúla 37. Spila- mennska byrjar kl. 19.00 og eru spilaðir eins kvölds tvímenningar öll kvöld. Spilafyrirkomulag er Monrad Barómeter. Keppnisgjald er 800 kr. á spilara. Eldri borgarar borga 400 kr. og yngri spilarar spila frítt. Mánudagsklúbburinn býður byrj- endur og óreynda spilara sérstak- lega velkomna og er brýnt fyrir reyndari spilara klúbbsins að vera til fyrirmyndar og leiðbeinandi um hvernig á að spila keppnisbrids. Heimasíða Mánudagsklúbbsins er: www.bridge.is/manud. Bridsfélag yngri spilara Miðvikudaginn 29. mars spiluðu 15 pör eins kvölds Monrad Baróme- ter. Spiluð voru 15 spil, frá 17.30 til 20.00, og efstu pör voru: Óttar Ingi Oddsson – Ari Már Arason 34 Inda Hrönn Björnsd. – Grímur Kristinss. 34 Jóhann Sigurðarson – Guðjón Hauksson 18 Elva Díana Davíðsd. – Hrefna Jónsd. 12 Eftir að spilamennsku lauk var öll- um spilurum boðið upp á pitsur og að átinu loknu spiluðu 4 sveitir stutta sveitakeppni. Bridsfélag yngri spilara er með spilamennsku öll miðvikudagskvöld. Spilaður er Monrad Barómeter frá kl. 17.30 til 20.30. Svo er öllum spil- urum boðið upp á pitsuveislu. Þegar allir eru orðnir saddir er frjáls tími þar sem ýmist er farið í verkefni eða efnt til frekari spilamennsku. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 30.3. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Eggert Bergsson – Friðrik Jónsson 284 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 263 Alda Hansen – Jón Lárusson 252 Árangur A-V Þröstur Sveinsson – Bjarni Ásmunds 256 Soffía Theodórsd. – Elín Jónsdóttir 252 Sigurður Sigurðss. – Guðbjörg Gíslad. 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.