Morgunblaðið - 02.04.2006, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 75
menntamálum, en í henni sagði
að landafræðikennslu í fram-
haldsskólum væri verulega
ábótavant. Kennarar legðu of
mikla áherslu á að kenna nem-
endum þurrar staðreyndir í
stað þess að vekja hjá þeim
áhuga á öðrum löndum og
menningarheimum.
Ferðabók eftir Michael Palin,fyrrverandi félaga í Monty
Python-hópnum, verður gerð að
skyldulesningu í landafræði í
breskum framhaldsskólum, að
því er menntamálaráðherra
Bretlands greindi frá í gær. Er
þetta liður í tilraunum rík-
isstjórnarinnar til að auka
áhuga nemenda á landafræði.
Bókin sem um ræðir heitir
Himalaya og segir frá sex mán-
aða ferð Palins um Indland,
Pakistan og Kína fyrir um þrem
árum. Palin hefur gert sjö
heimildakvikmyndir um ferðir
sínar, þ. á m. fyrir breska rík-
issjónvarpið, BBC.
Ákvörðun menntamálaráð-
herrans var tekin í kjölfar
skýrslu eftirlitsnefndar í
Fólk folk@mbl.is
Zappa-heiðrunarsveitir sem gerðu
ekki þessari flóknu tónlist nægilega
góð skil. Þannig að fyrir um tveimur
árum lokaði ég mig af og fór að læra
þessi lög til hlítar. Ég er mjög
tæknilega fær gítarleikari en það
þarf virkilega æfingu til að ná
mörgum af þessum lagasmíðum al-
mennilega.“
Þetta hefur semsagt tekið á?
„Já … ekki bara líkamlega og
andlega heldur og tilfinningalega.
Eins og gefur að skilja stendur
maður ansi nálægt þessu efni og ég
á alveg örugglega eftir að verða
hrærður á sviðinu. Ég á eftir að
þurfa að berjast við grátinn.“
Hvernig er svo efnisskráin?
„Engir tónleikar verða eins, en
þannig var þetta hjá Frank (hann
kallar föður sinn alltaf Frank).
Hljómsveitin er búin að æfa um
þrjátíu lög en æfingar taka um þrjá
mánuði (Frank gamli æfði sveitir
sínar linnulaust, átta tíma á dag, sex
daga vikunnar í marga mánuði).
Það sem við leggjum upp með er að
spila þessi lög af 100% nákvæmni,
að kynna þessa tónlist eins og hún á
að hljóma fyrir nýjum áheyrendum
og gleðja þá gömlu um leið. Laga-
valið spannar mestallan ferilinn, en
mest verður þó um efni frá áttunda
áratugnum.“
Náin
Þannig að arfleifðinni hefur ekki
verið gerð nægilega góð skil á tón-
leikum til þessa að þínu mati? Eða
hvað …
„Málið er að hljómsveitir sem
hafa lagt fyrir sig efni með Frank
hafa ekki verið það margar. Tónlist-
in er einfaldlega of flókin til þess.
En þær sem hafa verið að standa í
þessu hafa stundum breytt lögunum
– m.a. vegna þess að spilararnir
ráða ekki við þau. Tilgangurinn er
svo sem heiðarlegur en samt …“
Hvernig horfir þessi dýrkun á
föður þínum annars við þér?
„Tjaa … það er bara merkilegt að
Frank sjálfur stóð utan við alla
þessa dýrkun og var aldrei mark-
miðsbundið að reyna að skapa sér
eitthvað nafn. Hans aðall var sjálft
sköpunarferlið, hann var alltaf að,
var stöðugt forvitinn og var að-
allega umhugað um listina sem
slíka.“
Nú er þetta fjölskylduverkefni,
eruð þið systkinin og móðir þín
mjög náin?
„Fjölskyldan hefur alltaf verið
mjög náin. Við erum mjög ólík en í
dag erum við dreifð víðsvegar um
heiminn og náum ekki að hittast
reglulega. En böndin eru sterk og
hafa alltaf verið.“
Dweezil (t.h.) er nú að leggja upp í tónleikaferð þar sem lög föður hans verða leikin eins og þeim var ætlað að hljóma.
’Það sem við leggjumupp með er að spila
þessi lög af 100% ná-
kvæmni, að kynna þessa
tónlist eins og hún á að
hljóma fyrir nýjum
áheyrendum og gleðja
þá gömlu um leið.‘
www.zappa.com
Miðasala á tónleikana Zappa Plays
Zappa hefst í dag. Nánar á
www.rr.is.
arnart@mbl.is
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára
Sími - 551 9000
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Date Movie kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
The Producers kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.45
Walk the line kl. 2.40, 5.15, 8 og 10.45
Rent kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára
200 kr. afsláttur
fyrir XY félaga
MARTIN LAWRENCE
www.xy.is
-bara lúxus
walk the line
AÐSÓKNARMESTA
MYND ÁRSINS YFIR 20.000 ÁHORFENDUR !
V.J.V Topp5.is S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.com
Mamma allra grínmynda
er mætt aftur í bíó!
Bleiki demanturinn er horfinn
og heimsins frægastarannsóknarlögregla
gerir allt til þess að klúðra málinu…
BEYONCÉ KNOWLES
STEVE
MARTIN
KEVIN
KLINE
JEAN
RENO
Frá öllum handritshöFundum
„scary movie“
2 af 6
Þér mun standa
aF hlátri!
um ástina, rómantíkina
og annan eins viðbjóð!
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 ára
Klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið
samband ungra elskenda, sem blandast inn í
stríð og valdabaráttu kónga og riddara.
Sýnd kl. 2 og 4
Sýnd kl. 5.45
SVAKALEG BRETTAMYND MEÐ
ÓLYMPÍUMEISTARANUM
SHAUN WHITE
200 kr. afsláttur
fyrir XY félaga
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
www.xy.is