Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA Himneski faðir, heimsins úr dölum hef jeg nú augun í hæðir til þín. Ljúk þú upp, faðir, ljósanna sölum; himininn opinn í anda mjer sýn! Aldanna faðir, ævin er liðin; tíminn er kominn, að kveðji jeg hjer. Langar mig, faðir, ljósið og friðinn aptur að fá, sem jeg átti hjá þjer! Eilífi faðir eilífðarinnar, eilífa lífið þitt í mjer jeg hef. Minnist jeg, faðir, miskunnar þinnar; eilífa lífið mitt öllum jeg gef! Alvaldi faðir, allsherjar-kraptur, eg hefi lokið við ævinnar starf. Veit mjer nú, faðir, vegsemd þá aptur, sem jeg hefi fengið í eilífan arf! Alskyggni faðir, ei er þjer dulið: jeg hefi boðað þitt blessaða orð. Láttu það, faðir, lengur ei hulið; gef að það upplýsi gjörvalla storð! Alvitri faðir, einkum þá smáu vísdómur þinn hefur valið úr heim. Birti’ eg þeim, faðir, boðin þín háu; þeir hafa trúað og tekið við þeim! Algóði faðir, armana þína breið þú sem geisla’ yfir gjörvalla jörð. Ástkæri faðir, ástvini mína blessa þó einkum af barnanna hjörð! Líknsami faðir, lifandi’ í heimi verð jeg ei lengur að veita þeim lið. Hjálpa þeim, faðir, hönd þín þá geymi ætíð að sjeu þeir eitt eins og við! Náðugi faðir, nú fer jeg hjeðan; tak mig af jörðunni’ í himininn heim. Vertu þeim, faðir, vinur á meðan; tak þá ei burt, en við grandi þá geym! Heilagi faðir, helga þá sjálfur. Orð þitt er sannleikur, andi og líf. Helga þá, faðir, heimsins um álfur. Allra til sannleikans hjörtu þú hríf! Trúfasti faðir, trúa lát alla þú hafir sent mig og þá hafi’ eg sent. Alla þá, faðir, á þig er kalla, heyra lát orð þau, er hafa þeir kennt! Rjettláti faðir, reiðstu þeim ekki, heimurinn blindur þótt hafni þjer títt. Ást þína, faðir, eilífa’ eg þekki; auglit þitt skín oss svo ununar blítt! Dýrðlegi faðir, dýrðina þína gafst þú mjer fyr, en jeg gaf hana þeim. Láttu þeim, faðir, ljósið þitt skína. Leið þá, ó drottinn, í dýrðina heim! Blessaði faðir, börnunum þínum auglýst jeg hefi þitt allherjarráð. Vertu þeim faðir vinunum mínum; í þeim og með þeim sje ást þín og náð.! Ljósanna faðir, liðin er stundin. Leið mig um dauðann í ljósið til þín. Gef þú mjer, faðir, gleðinnar fundinn, astvina fundinn, sem aldregi dvín! Bæn Jesú sigurdur.aegisson@kirkjan.is Skömmu áður en Jesús hélt yfir lækinn Kedron og inn í grasgarðinn, á skírdagskvöld, fór hann með bæn. Sigurður Ægisson birtir hana í ljóðatexta Valdimars Briem, en þar er einmitt stuðst við 17. kafla Jóhannesarguðspjalls. Ferming í Áskirkju 17. apríl, ann- an páskadag, kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermd verða: Díana Rún Rúnarsdóttir, Álfheimum 52. Eva María Jónasdóttir, Langholtsvegi 69. Hjalti Þór Jónsson, Kleppsvegi 76. Ferming í Bústaðakirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prest- ur sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Arnfríður Tanja Hlynsdóttir, Hrísmóum 6. Árni Valur Bryndísarson, Súluhólum 6. Bjarki Viðar Birgisson, Langagerði 76. Bríet Magnúsdóttir, Ljósalandi 23. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, Ásgarði 15. Eyvindur Þorsteinsson, Litlagerði 7. Fannar Már Þorvaldsson, Vogalandi 4. Frigg Árnadóttir, Bleikargróf 5. Hafdís Rún Guðnadóttir, búsett í Danmörku. Hildur Vala Baldursdóttir, Hlíðargerði 23. Hrafnhildur Emmy Carlson, Sléttuvegi 7. Kristín Einarsdóttir, Ásgarði 12. Kristófer Þorgrímsson, Tunguvegi 12. María Rós Sigurðardóttir, Álakvísl 90. Ólafur Ingi Kristjánsson, Vogalandi 12. Sara Þorsteinsdóttir, búsett í Lúxemborg. Smári Rúnar Róbertsson, Jöldugróf 3. Ferming í Grensáskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prest- ar sr. Ólafur Jóhannsson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verða: Baldur Yngvason, Háaleitisbraut 133. Berglind Aya Iura, Safamýri 19. Elís Orri Guðbjartsson, Safamýri 38. Gunnþór Máni Kristleifsson, Stóragerði 24. Kári Sigurðsson, Háaleitisbraut 26. Kolbrún Gígja Björnsdóttir, Fellsmúla 4. Liljar Már Kristjánsson, Safamýri 69. Njáll Örvar Einarsson, Háaleitisbraut 22. Sigurgeir Bjartur Þórisson, Fellsmúla 7. Ferming í Hallgrímskirkju 17. apr- íl, annan páskadag, kl. 11. Prest- ur sr. Sigurður Pálsson. Fermd verða: Árni Sigurður Ásgeirsson, Óðinsgötu 23. Bergsteinn Friðriksson, Leifsgötu 4. Bjargmundur Ingi Kjartansson, Sjafnargötu 10. Diljá Huld Pétursdóttir, Hverfisgötu 101a. Elín Broddadóttir, Lokastíg 17. Helga Valgerður Gunnarsdóttir, Grettisgötu 11. Helgi Helgason, Bergstaðastræti 61. Inga Dóra Magnúsdóttir, Guðrúnargötu 9. Kristín Björk Hilmarsdóttir, Grettisgötu 37. Laufey Blöndal, Skeggjagötu 9. Rebekka Sverrisdóttir, Grettisgötu 48. Róbert Aceto, Frakkastíg 26a. Steinunn Halla Geirsdóttir, Grettisgötu 58a. Sverrir Páll Sverrisson, Grettisgötu 48. Ferming í Háteigskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prest- ar sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Fermd verða: Anika Jóhannsdóttir, Grettisgötu 90. Anna Kristín Halldórsdóttir, Mávahlíð 43. Anna Margrét Konráðsdóttir, Skaftahlíð 10. Baldur Roikjer, Eskihlíð 10. Halldís Hrund Guðmundsdóttir, Skipholti 54. Kristín Sverrisdóttir, Drápuhlíð 40. Kristján Norland, Stigahlíð 94. Kristján Torfi Örnólfsson, Flókagötu 18. Thelma Rut Magnúsdóttir, Steinkoti 2. Una Ívarsdóttir, Háteigsvegi 11. Ægir James, Úthlíð 6. Ferming í Langholtskirkju 17. apr- íl, annan páskadag, kl. 11. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Fermd verða: Alexandra María Ívarsdóttir, Gnoðarvogi 26. Arnar Már Pétursson, Efstasundi 66. Atli Þór Kristinsson, Skeiðarvogi 103. Ásta Guðrún Sighvatsdóttir, Skeiðarvogi 131. Daníel Ari Leadingham, Nökkvavogi 15. Daníel Eggertsson Stangeland, Langholtsvegi 52. Eiður Eyþórsson, Sólheimum 18. Elísabet Jónsdóttir, Sæviðarsundi 17. Eysteinn Gunnlaugsson, Efstasundi 99. Freyr Sverrisson, Glaðheimum 16. Haraldur Jónsson, Sæviðarsundi 17. Hjördís Lind Sandholt, Skeiðarvogi 149. Hulda Líf Harðardóttir, Glaðheimum 24. Jón Karl Einarsson, Ljósheimum 16. Jón Kristófer Karlsson, Sæviðarsundi 40. Kristín Helgadóttir, Skipasundi 86. Kristrún Lárusdóttir, Njörvasundi 23. Linda Sif Brynjarsdóttir, Eikjuvogi 12. Pétur Steinn Kristjánsson, Álfheimum 15. Rebekka Sif Þráinsdóttir, Brautarholti 2. Sara Ósk Þrúðmarsdóttir, Vesturbrún 38. Sigrún Eir Sigurðardóttir, Sólheimum 14. Smári Freyr Snæbjörnsson, Efstasundi 42. Snædís Snorradóttir, Eikjuvogi 19. Sturla Sigurðarson, Langholtsvegi 172. Sunneva Bjarnadóttir, Gnoðarvogi 78. Unnur Ösp Hannesdóttir, Háagerði 22. Þórunn Björg Guðmundsdóttir, Danmörku. Ferming í Neskirkju 17. apríl, ann- an páskadag, kl. 11. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sig- urður Árni Þórðarson. Fermd verða: Bríet Dögg Bjarkadóttir, Fáfnisnesi 7. Halldór Bjarki Arnarson, Sörlaskjóli 4. Hilma Rós Ómarsdóttir, Rekagranda 6. Jón Sigurður Gunnarsson, Kaplaskjólsvegi 61. Kári Mímisson, Granaskjóli 54. Margrét Erla Ólafsdóttir, Aflagranda 32. Ragnheiður Soffía Gunnarsdóttir, Kvisthaga 19. Snædís Gígja Snorradóttir, Einarsnesi 64. Snæfríður Ingvarsdóttir, Grenimel 13. Sveinn Ólafur Melsted, Frostaskjóli 73. Þór Tómasson, Arnargötu 8. Ferming í Seltjarnarneskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prestar sr. Sigurður Grétar Helga- son og sr. Arna Grétarsdóttir. Fermd verða: Aron Valur Jóhannsson, Miðbraut 3. Birnir Karl Bjarnason, Túngötu 5. Fanney Hauksdóttir, Barðaströnd 39. Ívar Jónsson, Bollagörðum 69. Pétur Gunnarsson, Eiðismýri 10. Hafsteinn Guðmundsson, Lindarbraut 2a. Jóhannes Hilmarsson, Bollagörðum 121. Viljar Rúnarsson, Arahólum 4. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 17. apríl, annan páskadag, kl. 14. Prestur sr. Ása Björk Ólafsdóttir. Fermd verða: Eyþór Árni Árnason, Aðallandi 8. Sebastian Kristinsson, Víðimel 19, enda. Ferming Árbæjarkirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prest- ar: Sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún Óskarsdóttir. Fermd verða: Elísabet Anna Þórhallsdóttir, Grýtubakka 10. Guðbjörg Ása Eyþórsdóttir, Brekkubæ 10. Tinna Soffía Traustadóttir, Skógarási 5. Davíð Örn Þórisson, Hraunbæ 109. Friðrik Ingi Óskarsson, Heiðarási 24. Gunnlaugur Snær Jósefsson, Hraunbæ 3. Jóhannes Birnir Jónsson, Hraunbæ 89. Ómar Egill Ragnarsson, Hraunbæ 72. Sigurður Arnór Sigurðsson, Álakvísl 30. Ferming í Breiðholtskirkju 17. apr- íl, annan páskadag, kl. 13:30. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Fermd verða: Agnar Agnarsson, Maríubakka 6. Friðjón Adolf Friðjónsson, Hjaltabakka 10. Grétar Már Sigurðarson, Írabakka 22. Kristín Dóra Ólafsdóttir, Urðarbakka 22. Linda Andrea Mikaelsd. Persson, Maríubakka 32. Líf Hafdís Helgud. Jakobsdóttir, Unufelli 21. Malen Björgvinsdóttir, Blöndubakka 1. Fermingar í Grafarvogskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 10.30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Bára Sif Magnúsdóttir, Miðhúsum 16. Berglind Björnsdóttir, Bakkastöðum 9. Brynja Sigurgeirsdóttir, Dalhúsum 62. Daníel Jóhannsson, Miðhúsum 36. Einar Ívarsson, Sveighúsum 3. Einar Leó Jóhannesson, Garðhúsum 14. Fjóla Sif Sigvaldadóttir, Dalhúsum 101. Guðríður Jónsdóttir Bachmann, Grundarhúsum 30. Gunnar Alexander Sigurbjörnsson, Berjarima 2. Hildigunnur Sigvaldadóttir, Dalhúsum 5. Jakob Jakobsson, Dalhúsum 67. John Magnús Wright, Mosarima 3. Jóhann Sindri Sveinsson, Vesturhúsum 2. Katrín Ósk Sveinsdóttir, Veghúsum 31. Kristinn Örn Valdimarson, Garðhúsum 28. Marteinn Hjartarson, Grundarhúsum 36. Ólafur Hrafn Björnsson, Dalhúsum 48. Ríkarður Már Ellertsson, Miðhúsum 32. Sigurgeir Heiðarsson, Dalhúsum 60. Steinar Sigurðarson, Veghúsum 21. Fermingar í Grafarvogskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 13.30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Alda Magnúsdóttir, Garðsstöðum 14. Andrea Sif Pálsdóttir, Brúnastöðum 53. Bergdís Björk Bæringsdóttir, Barðastöðum 13. Bergdís Ragnarsdóttir, Bakkastöðum 93. Eva Dögg Þorvaldsdóttir, Bakkastöðum 1b. Eydís Rós Vilmundardóttir, Brúnastöðum 65. Eyþór Ágústsson, Bakkastöðum 23. Gunnar Ingi Geirsson, Bakkastöðum 85. Halldóra Eik Reynisdóttir, Garðstöðum 38. Hólmfríður Jóna Óskarsdóttir, Brúnastöðum 48. Hrefna Hjartardóttir, Barðastöðum 61. Ívar Smárason, Brúnastöðum 52. Jóhann Elí Kristjánsson, Bakkastöðum 73a. Karen Rósa Þengilsdóttir, Brúnastöðum 37. Laufey Rún Rúnarsdóttir, Bakkastöðum 101. Ólöf Anna Guðmundsdóttir, Bakkastöðum 147. Rakel Kristín Jónsdóttir, Bakkastöðum 3. Steinar Jónsson, Barðastöðum 63. Unnur Benediktsdóttir, Barðastöðum 51. Þórey Þórsdóttir, Bakkastöðum 155. Ferming í Álftaneskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 14. Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Fermd verður: Agnes Jónasdóttir, Álftanesi. Ferming í Hálsakirkju annan dag páska 17. apríl kl. 13.30. Fermd verða: Gunnar Þórarinsson, Hálsi. Lilja Björg Gunnarsdóttir, Sigríðarstöðum. Sigríður Harpa Hauksdóttir, Kambsstöðum. Ferming í Höskuldsstaðakirkju páskadag 16. apríl kl. 14. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Fermd verður: Anný Mjöll Sigurðardóttir, Höskuldsstöðum, Blönduósi. Ferming í Laufáskirkju laugardag- inn 15. apríl kl. 14. Fermdur verð- ur: Atli Freyr Eiríksson, Miðgörðum 6 Grenivík. Ferming í Húsavíkurkirkju páska- dag 16. apríl kl. 11. Prestur: sr. Sighvatur Karlsson. Fermd verða: Ásta Björk Aðalgeirsdóttir, Brávöllum 5. Bjarki Sveinsson, Stekkjarholti 4. Börkur Guðmundsson, Steinagerði 4. Davíð Helgi Davíðsson, Hjarðarhóli 2. Hrannar Björn Steingrímsson, Fossvöllum 23. Ragnar Pálsson, Grundargarði 4. Sigurður Atli Helgason, Garðarsbraut 63. Þuríður Hallgrímsdóttir, Stórhóli. Ferming í Vallanesi páskadag 16. apríl kl. 16. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdur verður: Guðmundur Gíslason, Kaldá, Egilsstaðir. Ferming í Selfosskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 11. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verða: Anton Ingi Kristjánsson, Tjaldhólum 54. Bergur Hjálmarsson, Hellubakka 10. Brynja Dögg Guðjónsdóttir, Dælengi 10. Einar Guðni Guðjónsson, Dælengi 10. Eyþór Stefánsson, Dælengi 14. Fanny Adela Österby Christensen, Ástjörn 9. Ingi Hrafn Guðjónsson, Grenigrund 32. Jón Daði Böðvarsson, Tryggvagötu 11. Linda Rós Österby Christensen, Ástjörn 9. Sandra Silfá Ragnarsdóttir, Laufhaga 1. Sara Sif Kristinsdóttir, Miðengi 6. Þórey Jóna Guðjónsdóttir, Dælengi 10. Ferming í Mosfellskirkju í Gríms- nesi annan páskadag kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verður: Jakob Reynir Valdimarsson, Öndverðarnesi 1, Grímsnesi. Ferming í Kirkjubæjarkirkju í Hró- arstungu, skírdag, 13. apríl, kl. 13. Prestur sr. Jóhanna Sigmars- dóttir. Fermd verður: Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir, Flúðum. Morgunblaðið/Kristinn FERMINGAR ANNAN Í PÁSKUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.