Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd með íslensku og ensku tali 18.000 manns á aðeins 6 dögum! Stærsta opnun á teiknimynd frá upphafi á Íslandi! N ý t t í b í ó Óhugnanlegasta mynd ársins !!! Fór beint á toppinn í USA FRÁ ÖLLUM HANDRITS-HÖFUNDUM „SCARY MOVIE“ 2 af 6 „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ FHM RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! eee LIB, Topp5.is Ice Age 2 m/ensku tali Fim. kl. 4, 6, 8 og 10 Ice Age 2 m/ensku tali Fös & Lau. kl. 4, 8 og 10 Ísöld 2 m/íslensku tali kl. 2, 4 og 6 When a Stranger Calls kl. 8 og 10 Date Movie kl. 2 B.i. 14 ára First Decsent Fös. & Lau. kl. 2 Hvað sem þú gerir ekki svara í símann KVIKMYNDAHÚSIN VER When a Stranger Calls kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára When a Stranger .. Lúxus kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Ice Age 2 m/ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Ísöld 2 m/íslensku tali kl. 2, 4 og 6 Date Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Big Momma´s House 2 kl. 1.30, 3.50, 8 og 10.15 Pink Panther kl. 1.30 og 3.50 ÞÝSKA elektrótvíeykið Funkstörung leikur á Gauki á Stöng á laugardagskvöld en þetta er í fyrsta skipti sem þessi rómaða sveit kemur hingað til lands. Funkstörung er skipuð þeim Michael Fakesch og Chris de Luca en þeir félagar koma frá Alpabænum Rosenheim og kynntust árið 1992 þegar Chris spilaði í sam- kvæmi Michaels. Þar komust þeir fljótlega að því að þeir höfðu svipaðar hug- myndir um tónlist og afréðu í framhaldinu að búa til tónlist undir nafninu Musik aus Strom. Samstarfið gekk vel og árið 1994 gerðu þeir sex platna samning við hið fræga fyrirtæki Bunker/Acid Planet sem hefur tónlistarmenn á borð við I-F og Legowelt á sínum snærum. Eftir að þeir sögðu skilið við Bunker tveimur árum síð- ar, breyttu þeir nafninu í Funkstörung og hófu þá að semja aðeins melódískari en um leið flóknari tónlist. Þeir gáfu út nokkrar 12 tommur í framhaldinu og allar göt- ur síðan hafa þeir verið mjög vinsælir endurhljóðblandarar og unnið með ekki ómerkari tónlistarmönnum en Wu Tang Clan, Björk og Jean Michelle Jarre. Þetta mun vera fyrsta skiptið sem þeir félagar koma hingað til lands. Aggi Ag- zilla sem nýverið gerði samning hjá Metalheads kemur fram á undan Funkstör- ung og síðast en ekki síst mun DJ Gorbatsjov sjá til þess að allir komist í réttan gír. Það er Rafræn Reykjavík sem stendur fyrir tónleikunum. Miðaverð er 1.000 kr. í forsölu en 1.500 kr. í anddyri. Funkstörung er með vinsælli rafeindahljómsveitum í dag. Truflað fönk Tónlist | Há-þýsk rafeindatónlist á Gauki á Stöng á laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.