Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 59 Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður mánu- daginn 24. apríl 2006 í A-sal KR við Frostaskjól og hefst hann kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 14.00 í Litlu Brekku við Bankastræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar. Allir félagar Íslandsdeildar Amnesty International velkomnir. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bjarkarbraut 5, 01-0301, Dalvík (215-4691), þingl. eig. LMS ehf., gerð- arbeiðendur Ræsir hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 19. apríl 2006 kl. 13:30. Rauðamýri 11, Akureyri (214-9912), þingl. eig. Sólrún Helga Birgisdótt- ir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 19. apríl 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 12. apríl 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Sumarhús/Lóðir Sumarbústaður Starfsmannafélag Pennans óskar eftir að taka á leigu sumarbústað eða orlofshús í sumar (3-6 mánuði). Tilboð eða fyrirspurnir sendist á thorunn@penninn.is fyrir 28. apríl 2006. Tilkynningar Auglýsing um skipulagsmál á Álftanesi Bæjarstjórn Álftaness samþykkti þann 10. apríl 2006 eftirfarandi tillögur að aðalskipulagi Álftaness 2005-2024 og breytingu á deiliskipulag- inu „Bessastaðahreppur – miðsvæðisreitur - miðsvæði á Álftanesi“. Tillögurnar lágu frammi til kynningar á bæjarskrifstofum Álftaness og á heimasíðu sveitarfélagsins Álftanes, www.alftanes.is . Aðalskipulag Álftaness 2005-2024 Aðalskipulagstillagan var auglýst skv. 1. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lá frammi til kynningar 16. desember 2005 – 12. janúar 2006. Athugasemdafrestur rann út þann 27. janúar og alls bárust 32 athugasemdir. Bæjarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem þær gerðu umsögn sína. Athugasemdirnar gáfu tilefni til breytinga á greinargerð og hefur tillagan verið send Skipu- lagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráð- herra um lokaafgreiðslu tillögunnar. Miðsvæði á Álftanesi Deiliskipulagstillagan er breyting á hluta deili- skipulagsins: „Bessastaðahreppur - miðsvæð- isreitur – deiliskipulag júní 1999“, skipulagi á suðurhluta þess svæðis er frestað, samfara gildistöku tillögunnar. Deiliskipulagstillagan var auglýst skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lá frammi til kynningar frá 11. nóvember til 8. desember 2005. Deiliskipulagið nær til reits sem afmarkast af Breiðumýri í vestri, íþrótta- og skólasvæði og byggð við Skólatún og Suðurtún í norðri, Norð- urnesvegi í austri og Suðurnesvegi í suðri. Samtals bárust 705 athugasemdir. 683 íbúar skrifuðu undir undirskriftalista. Umsagnir sveit- arstjórnar um athugasemdir hafa verið sendar þeim sem þær gerðu. Athugasemdirnar gáfu tilefni til breytinga á skipulagsgreinargerð og uppdráttum. Til samræmis við samþykkt bæjarstjórnar Álftaness á deiliskipulagi miðsvæðis á Álfta- nesi hafa verið gerðar breytingar á skipulags- mörkum tiltekinna skipulagsáætlana. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofn- un til yfirferðar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um ofan- greindar tillögur og niðurstöðu bæjar- stjórnar geta snúið sér til skipulagsfull- trúa Álftaness, Bjarnastöðum. Álftanesi 11. apríl 2006. Bjarni S. Einarsson skipulagsfulltrúi. Ýmislegt Sumarhúsalóðir/ frístundahúsalóðir á sérlega fallegum stað í Grímsnesi Í landi Minna-Mosfells í Grímsnesi eru til sölu sumarhúsalóðir/frístundahúsalóðir. Þessar lóðir standa á mjög fallegu landssvæði og með ótrúlega miklu og fallegu útsýni. Stutt er í marga golfvelli, stóra sem smáa, fyrir þá sem það vilja. Fjarlægðir eru stuttar, t.d. eru u.þ.b. 75 km frá Reykjavík, 25 km frá Selfossi og 20 km til Laug- arvatns. Á svæðinu verður hægt að fá kalt og heitt vatn, rafmagn og jafnvel háhraða tölvunettengingu. Netfang: gardarehf@simnet.is Upplýsingar eru veittar í síma 861 1772. Félagslíf Skírdagur Útvarpsguðsþjónusta kl. 11:00 á RÚV á vegum samstarfsnefnd- ar kristinna trúfélaga. Ræðum. Dr. Pétur Péturs- son. Í lokin er svo brauðs- brotning (eftir útsendingu). Bænastund kl. 20:00 í unglingaherberginu. Lifandi bænastund. Allir velkomnir Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 14:00 í umsjá Samhjálpar. Ræðum. Kristinn P. Birgisson. Kirkja unga fólksins kl. 23:00. Samkoma og kröftug lofgjörð. Allir velkomnir Páskadagskrá Kefas: Skírdagur - Heilög kvöldmáltíð kl. 20:30. Föstudagurinn langi - Kirkjan opin til bæna kl. 14-16. Páskadagur - Upprisuhátíð kl. 11 árdegis. Boðið upp á léttan hádegisverð á eftir. "Sannarlega er Drottinn upp ris- inn" Lúk. 24:34. Allir velkomnir! Gleðilega hátíð! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a við Vatnsendaveg, www.kefas.is. Mót fyrir ungt fólk á öllum aldri. „Going Out” er yfir bænadagana. Öllum velkomið að taka þátt. Skírdagur: Samkoma kl. 10:00, Gunnar Wiencke predikar. Samkoma kl. 20:00, Sven Leeuwestein predikar. Föstudagurinn langi: Kennsla kl. 10:00, Björgvin Óskarsson. Kennsla kl. 11:00, Högni Vals- son Kennsla kl. 13:30, Magnús og Katrín. Kennsla kl. 14:30, Thomas Jons- son. Kennsla kl. 15:30, Sven Leeuwe- stein. Samkoma kl. 20:00, Thomas Jonsson. Laugardagurinn 15. apríl: Uppskerusamkoma kl. 20.00, Thomas Jonsson predikar. Páskadagur: Uppskeruhátið og morgun- verður kl. 08:00. Allir vel- komnir. Annar í páskum: Samkoma kl. 19:00, Thom- as Jonsson predikar. Allir velkomnir. Nánari dagskrá er inn á heimasíðu okkar www.vegurinn.is Í kvöld kl. 20.00 Getsemanesamkoma. Umsjón Anne Marie Reinholds- en. Páskadag 16. apríl kl. 08.00 upprisufögnuður. Kl. 20.00 há- tíðarsamkoma. Umsjón Miriam Óskarsdóttir I.O.O.F. 1  1864148  M.A.* Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR UNDIRRITAÐ var nýlega sam- komulag milli Landmælinga Íslands og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð um aukna notkun á landupplýsingum við björgunar- störf. Til þessa hafa venjuleg landa- kort verið notuð en með samkomu- laginu er stefnt að því að auka notkun á stafrænum kortum, gervi- tunglamyndum og öðrum landupp- lýsingum sem Landmælingar Ís- lands hafa yfir að ráða. Gögnin munu þannig nýtast þeim sem kallaðir eru út vegna slysa, eldsvoða, löggæslu, leitar, björgun- ar og náttúruhamfara hvort sem er á landi, sjó eða í lofti. Samstarf þetta er þróunarverkefni í þágu al- mannaöryggis og stendur yfir í 6 mánuði. Þeir sem að samkomulaginu standa munu vinna að því að inn- leiða kort og aðrar stafrænar land- upplýsingar frá Landmælingum Ís- lands til notkunar í gagnagrunn Neyðarlínunnar 112, fjarskiptamið- stöðvar lögreglu, Vaktstöðvar sigl- inga, Samhæfingarstöðvarinnar og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Markmið þessa er að bæta og auka upplýsingar til viðbragðsaðila auk þess sem viðbragðsaðilar skuld- binda sig til að miðla til Landmæl- inga Íslands athugasemdum sem berast vegna gagnanna, svo sem um örnefni, vegi eða mannvirki. Samkomulagið undirrituðu Magnús Guðmundsson frá Land- mælinum Íslands, Þórhallur Ólafs- son frá Neyðarlínunni, Jón Gunn- arsson frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, Haraldur Johannes- sen ríkislögreglustjóri og Georg Lárusson frá Landhelgisgæslunni. Samið um landmælingagögn við björgun Magnús Guðmundsson frá Landmælingum Íslands, Þórhallur Ólafsson frá Neyðarlínunni, Jón Gunnarsson frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Har- aldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Georg Lárusson frá Landhelg- isgæslunni. VEGNA óviðráðanlegra ástæðna munu Sumarbúðirnar Ævintýra- land taka sér ársfrí og starfa því ekki nú í sumar. Aðalástæðan er að breytingar standa yfir í húsa- kynnum heimavistar Landbún- aðarháskólans að Hvanneyri þar sem sumarbúðirnar hafa verið til húsa. Breytingarnar á húsnæði skólans verða umfangsmiklar og myndu þrengja mjög að starfsem- inni og að auki verður önnur starfsemi rekin í húsinu sem á enga samleið með sumarbúð- unum. Leitað er að framtíðarhúsnæði fyrir sumarbúðirnar sem ætla að mæta á ný til starfa að ári, sum- arið 2007, segir í fréttatilkynn- ingu. Sumarbúðirnar Ævintýraland starfa ekki í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.