Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í fram- leiðslu forsteyptra eininga til byggingafram- kvæmda leitar eftir starfsfólki til starfa. Fyrirtækið framleiðir meðal annars veggi, burðarbita, plötur og annast sérsmíði á borð við svalir, sökkla, rekstaura, súlur og stúkur. Verkstjóri (2006-0135) Starfssvið: • Verkstjórn • Starfsmannastjórnun • Efniskaup • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Iðnmenntun kostur • Enskukunnátta • Skipulagni og samviskusemi Aðstoðarmaður steypustjóra (2006-0134) Starfssvið: • Umsjón með blöndun á steypu • Umsjón með steypuvél • Aðstoð við stjórnun á stýrikerfi tölvubúnaðar • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Lyftarapróf æskilegt • Góð tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Reynsla af sambærilegu starfi kostur Verkamenn (2006-0094) Starfssvið: • Framleiðsla á forsteyptum húseiningum • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Að viðkomandi sé hraustur því um erfiðisvinnu er að ræða • Umsækjendur yngri en 25 ára koma ekki til greina Mikil vinna er í boði og um framtíðarstörf er að ræða. Umsjón með störfunum hefur Ellen Tryggvadóttir ráðgjafi, ellen@radning.is Framleiðslufyrirtæki Starfsfólk Vopnafjarðarskóli auglýsir: Kennara vantar við skólann næsta skólaár Kennslugreinar: Íþróttir, sérkennsla, danska, myndmennt, tónmennt, smíðar, heimilisfræði, náttúrufræði og tölvufræðsla. Þá vantar okkur forfallakennara frá 19. apríl til loka skólaárs. Flutningsstyrkur og ódýrt húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veita Aðalbjörn skólastjóri símar 470 3251 og 861 4256 og Þórunn aðstoð- arskólastjóri símar 470 3252 og 846 4851. Netföng: adalbjorn@vopnaskoli.is og thorunn@vopnaskoli.is . Vélstjóri Vantar vélstjóra. Vélastærð 5000 hest- öfl. Uppl. í s. 892 7155 og 892 0155. Söluturninn Rebbi, Hamraborg 20 Afgreiðslustarf Starfskraft vantar í afgreiðslu. Ekki yngri en 18 ára. Reyklaus. Umsóknareyðublöð á staðnum. Sími 554 5350. Sölumaður óskast Traust og öflug fasteignasala óskar eftir sölu- mönnum nú þegar. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 18395“. Mosfellsbær Lágafellsskóli Grunnskóla- kennarar Skólaárið 2006—2007 eru eftirfarandi kennarastöður lausar:  Dönskukennsla á unglingastigi  Íslenskukennsla á unglingastigi  Heimilisfræðikennsla  Smíðakennsla 70% staða  Sérkennsla á mið- og unglingastigi Hæfniskröfur: Leitað er eftir kennurum með skipulags- hæfileika, samstarfsvilja og jákvætt við- mót. Áhugi á að vinna með börnum og unglingum nauðsynlegur auk frum- kvæðis og metnaðar. Launakjör eru samkv. kjarasamningi LN og KÍ. Upplýsingar um störfin gefa: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri s: 525 9200, gsm 896 8230, netfang: johannam@lagafellsskoli.is, María Lea Guðjónsdóttir deildarstjóri s: 525 9200, gsm 861 2121, netfang: marialea@lagafellsskoli.is og Methúsalem Hilmarsson deildarstjóri s: 525 9200, gsm 690 3703, netfang: meddi@laga- fellsskoli.is Umsóknarfrestur um störfin er til 2. maí. Umsóknir sendist Lágafellsskóla, v/Lækjarhlíð, 270 Mosfellsbæ. Laus staða á sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar Afleysingarstaða til eins árs á taugasviði er laus til umsóknar. Áhugavert starf og mjög góð vinnuaðstaða. Kröfur: Ísl. starfsleyfi, hæfni í mannlegum samskiptum og 100% starfshlut- fall. Skriflegum umsóknum ásamt staðfestri starfs- ferilsskrá þarf að skila fyrir 1. maí nk. og við- komandi þarf að geta hafið störf 1. júní eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefur: Sigrún Benediktsdóttir yfirsjúkraþjálfari, s. 585 2160, netfang: sigrunben@reykjalundur.is Heilsustofnun NFLÍ Matreiðslumaður á HNLFÍ Staða matreiðslumanns/vaktstjóra er laus á Heilsustofnun Náttúrulækninga- félags Íslands í Hveragerði. Áhersla er lögð á að viðkomandi starfsmaður hafi reynslu eða brennandi áhuga á matreiðslu grænmetisrétta. Í boði er frábær vinnuaðstaða í hópi góðra starfsmanna. Um er að ræða fullt starf skv. vaktavinnukerfi. Umsóknir með starfsferilskrá sendist til HNLFÍ, c/o Aldís Eyjólfsdóttir (aldis@hnlfi.is), Grænumörk 10, 810 Hveragerði, fyrir 25. apríl 2006. Upplýsingar um starfið veitir Jónas B. Ólafsson í síma 896 8809. Framtíðarstarf Starfskraft vantar á skrifstofu fjóra tíma á dag fyrir hádegi. Reynsla við gerð tollskjala æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is fyrir 20. apríl merktar: „F - 18435” „Au pair“ í Madrid Íslensk/spænsk fjögurra manna fjölskylda í Madrid óskar eftir „au pair“, helst í maí nk. til eins árs. Þarf að vera a.m.k. 18 ára, ábyrg, barngóð, reyklaus og með bílpróf. Möguleiki á spænskunámi. Vinsamlega sendið upplýsing- ar til ingahar@wanadoo.es eða hringið í síma 895 9698. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu vandað skrifstofu- húsnæði Í 101 Reykjavík er til leigu afar vandað skrif- stofuhúsnæði með frábærri aðstöðu. Sjávarút- sýni, gegnheilt harðviðarparket, halogenlýsing, o.fl. o.fl. Áhugasamir hafi samband við Margréti Sölva- dóttur í síma 693 4490. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur FIT Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 10 í Akoges- salnum, Sóltúni 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.