Morgunblaðið - 13.04.2006, Page 58

Morgunblaðið - 13.04.2006, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í fram- leiðslu forsteyptra eininga til byggingafram- kvæmda leitar eftir starfsfólki til starfa. Fyrirtækið framleiðir meðal annars veggi, burðarbita, plötur og annast sérsmíði á borð við svalir, sökkla, rekstaura, súlur og stúkur. Verkstjóri (2006-0135) Starfssvið: • Verkstjórn • Starfsmannastjórnun • Efniskaup • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Iðnmenntun kostur • Enskukunnátta • Skipulagni og samviskusemi Aðstoðarmaður steypustjóra (2006-0134) Starfssvið: • Umsjón með blöndun á steypu • Umsjón með steypuvél • Aðstoð við stjórnun á stýrikerfi tölvubúnaðar • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Lyftarapróf æskilegt • Góð tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Reynsla af sambærilegu starfi kostur Verkamenn (2006-0094) Starfssvið: • Framleiðsla á forsteyptum húseiningum • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Að viðkomandi sé hraustur því um erfiðisvinnu er að ræða • Umsækjendur yngri en 25 ára koma ekki til greina Mikil vinna er í boði og um framtíðarstörf er að ræða. Umsjón með störfunum hefur Ellen Tryggvadóttir ráðgjafi, ellen@radning.is Framleiðslufyrirtæki Starfsfólk Vopnafjarðarskóli auglýsir: Kennara vantar við skólann næsta skólaár Kennslugreinar: Íþróttir, sérkennsla, danska, myndmennt, tónmennt, smíðar, heimilisfræði, náttúrufræði og tölvufræðsla. Þá vantar okkur forfallakennara frá 19. apríl til loka skólaárs. Flutningsstyrkur og ódýrt húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veita Aðalbjörn skólastjóri símar 470 3251 og 861 4256 og Þórunn aðstoð- arskólastjóri símar 470 3252 og 846 4851. Netföng: adalbjorn@vopnaskoli.is og thorunn@vopnaskoli.is . Vélstjóri Vantar vélstjóra. Vélastærð 5000 hest- öfl. Uppl. í s. 892 7155 og 892 0155. Söluturninn Rebbi, Hamraborg 20 Afgreiðslustarf Starfskraft vantar í afgreiðslu. Ekki yngri en 18 ára. Reyklaus. Umsóknareyðublöð á staðnum. Sími 554 5350. Sölumaður óskast Traust og öflug fasteignasala óskar eftir sölu- mönnum nú þegar. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Sölumaður — 18395“. Mosfellsbær Lágafellsskóli Grunnskóla- kennarar Skólaárið 2006—2007 eru eftirfarandi kennarastöður lausar:  Dönskukennsla á unglingastigi  Íslenskukennsla á unglingastigi  Heimilisfræðikennsla  Smíðakennsla 70% staða  Sérkennsla á mið- og unglingastigi Hæfniskröfur: Leitað er eftir kennurum með skipulags- hæfileika, samstarfsvilja og jákvætt við- mót. Áhugi á að vinna með börnum og unglingum nauðsynlegur auk frum- kvæðis og metnaðar. Launakjör eru samkv. kjarasamningi LN og KÍ. Upplýsingar um störfin gefa: Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri s: 525 9200, gsm 896 8230, netfang: johannam@lagafellsskoli.is, María Lea Guðjónsdóttir deildarstjóri s: 525 9200, gsm 861 2121, netfang: marialea@lagafellsskoli.is og Methúsalem Hilmarsson deildarstjóri s: 525 9200, gsm 690 3703, netfang: meddi@laga- fellsskoli.is Umsóknarfrestur um störfin er til 2. maí. Umsóknir sendist Lágafellsskóla, v/Lækjarhlíð, 270 Mosfellsbæ. Laus staða á sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar Afleysingarstaða til eins árs á taugasviði er laus til umsóknar. Áhugavert starf og mjög góð vinnuaðstaða. Kröfur: Ísl. starfsleyfi, hæfni í mannlegum samskiptum og 100% starfshlut- fall. Skriflegum umsóknum ásamt staðfestri starfs- ferilsskrá þarf að skila fyrir 1. maí nk. og við- komandi þarf að geta hafið störf 1. júní eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefur: Sigrún Benediktsdóttir yfirsjúkraþjálfari, s. 585 2160, netfang: sigrunben@reykjalundur.is Heilsustofnun NFLÍ Matreiðslumaður á HNLFÍ Staða matreiðslumanns/vaktstjóra er laus á Heilsustofnun Náttúrulækninga- félags Íslands í Hveragerði. Áhersla er lögð á að viðkomandi starfsmaður hafi reynslu eða brennandi áhuga á matreiðslu grænmetisrétta. Í boði er frábær vinnuaðstaða í hópi góðra starfsmanna. Um er að ræða fullt starf skv. vaktavinnukerfi. Umsóknir með starfsferilskrá sendist til HNLFÍ, c/o Aldís Eyjólfsdóttir (aldis@hnlfi.is), Grænumörk 10, 810 Hveragerði, fyrir 25. apríl 2006. Upplýsingar um starfið veitir Jónas B. Ólafsson í síma 896 8809. Framtíðarstarf Starfskraft vantar á skrifstofu fjóra tíma á dag fyrir hádegi. Reynsla við gerð tollskjala æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is fyrir 20. apríl merktar: „F - 18435” „Au pair“ í Madrid Íslensk/spænsk fjögurra manna fjölskylda í Madrid óskar eftir „au pair“, helst í maí nk. til eins árs. Þarf að vera a.m.k. 18 ára, ábyrg, barngóð, reyklaus og með bílpróf. Möguleiki á spænskunámi. Vinsamlega sendið upplýsing- ar til ingahar@wanadoo.es eða hringið í síma 895 9698. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu vandað skrifstofu- húsnæði Í 101 Reykjavík er til leigu afar vandað skrif- stofuhúsnæði með frábærri aðstöðu. Sjávarút- sýni, gegnheilt harðviðarparket, halogenlýsing, o.fl. o.fl. Áhugasamir hafi samband við Margréti Sölva- dóttur í síma 693 4490. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur FIT Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 10 í Akoges- salnum, Sóltúni 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.