Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.04.2006, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Kannski finnst þér eins og allur heim- urinn reiði sig á þig. En í raun og veru er bara um að ræða þrjár afar þurfandi og þrjóska einstaklinga. Hugsaðu um sjálfan þig fyrst, þeir munu skilja það. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú berð kennsl á eitthvað í fari einhvers sem þú veist gersamlega að þú þráir. Skynsemin yfirgefur þig nógu lengi til þess að ná að gípa tækifærið og segja eitthvað fáránlegt en áhrifaríkt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Svarið við spurningunni þinni berst í formi persónu – líklega annars lofts- merkis, það er vogar eða vatnsbera. Ráðgerðu að borða kvöldmat með vin- unum og segðu þeim góðu fréttirnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Í báti lífsins þarft þú og ræðarinn sem er með þér annaðhvort að vinna saman og róa í sömu átt eða sætta ykkur við að fara hvergi. Þú verður skipuleggjand- inn í hvaða hópum sem kunna að mynd- ast í kringum þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið tekur tækifæri sem gefst til þess að breytast með opnum örmum. Ný og frábær manneskja hjálpar þér áfram á framabrautinni og við félagslegar að- stæður, svo þú skalt haga þér vel gagn- vart þeim sem þú þekkir ekki. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þiggðu öll raunhæf boð (og líka þau sem eru á mörkunum). Þú segir já og þar með nær ævintýri tökum á þér. Ef þú hefur ekki boðið neinum heim í dálít- inn tíma skaltu nota tækifærið og gera það núna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Höfnun er ekkert nema stefnubreyting á leiðinni að settu marki. Ef þér er hafnað í dag, áttu að líta svo á að þú sért á meðal þeirra heppnu. Það er betra að láta stoppa sig og vísa sér til vegar, heldur en villast án þess að fatta það. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Gefðu þér tíma til þess að melta við- brögðin sem þú hefur fengið við til- teknu verkefni. Það á eftir að spara þér marga klukkutíma sem annars hefðu farið í vitleysu. Þú ert í hrekkjóttu skapi í kvöld og átt eftir að laða að þér eins konar vitorðsmann. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Taktu eftir því með hverjum þér líður best og spáðu í það hvers vegna það er þannig. Það er þér til framdráttar að laða meira af samskonar orku að þér í lífinu – krafti hinna áreynslulausu sam- skipta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fer að heiman og finnst hún milljóna virði. Það er fínt – viðmót þitt og klæðaburður ráða því hver opnar sig fyrir þér og hver ekki. Gakktu frá samningi seinna í dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur þjáðst eilítið af öfund upp á síðkastið en í dag hjálpa himintunglin honum við að verða eins hlutlægur og mögulegt er. Þó að þú hefðir tækifæri til þess, myndir þú ekki vilja skipta á þínu lífi og neinna annarra í veröldinni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ástvinir vorkenna sjálfum sér. Það er undir þér komið að minna þá á, að þeir hafi bara misst sjónar á takmarkinu. Hjálpaðu þeim að finna það aftur. Stuðningur þinn er verðmætari en eðal- steinar. Stjörnuspá Holiday Mathis Í kvöld er fullt tungl og hinn herskái Mars fer inn í krabbamerkið, hið vatns- kennda og móðurlega stjörnumerki dýra- hringsins. Sú staða á eftir að vara fram til 3. júní, en Mars líður ekki ýkja vel í krabbamerkinu. Tökum það rólega á meðan og gaumgæfum tilfinningar okk- ar. Leyfum innsæinu að gegna stærra hlutverki í því sem við erum að fást við. Tónlist Bláa lónið – heilsulind | Á skírdag kl. 14 mun Snorri Snorrason, ný Idol-stjarna, skemmta gestum Bláa lónsins – heilsulind- ar. Snorri mun einnig árita plaköt. Hressó | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spilar í kvöld. Players, Kópavogi | Hljómsveitirnar Brimkló og Papar verða saman á sviðinu bæði föstudags- og laugardagskvöld. Skálholtskirkja | Megas, Kammerkór Bisk- upstungna og hljómsveit flytja Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar við lög Megasar hinn 15. apríl. Á undan verður fyrirlestur Margrétar Eggertsdóttur í Skál- holtsskóla. Miðasala í 12 tónum, Smekk- leysu – plötubúð og hjá Sunnlenska frétta- blaðinu. Takmarkaður sætafjöldi. Myndlist 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. 14–17 fim., föst. og laug. Til 15. apríl. Anima gallerí | Helga Egilsdóttir, Huginn. Sýningin stendur til 23. apríl. Ath. opið skírdag og föstudaginn langa. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Íslandsmyndir. Til 5. maí. Eden, Hveragerði | Ingunn Jensdóttir með myndlistarsýningu til 23. apríl. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Galíleó | Ljósenglar. Myndlistar- konan Svala Sóleyg sýnir olíumálverk sem eru að uppistöðu englamyndir og verk með trúarlegu ívafi í tilefni páskanna. Til 26. apríl. Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst fortíðar! Sýning á vegum Leikminjasafns Íslands um götuleikhópinn Svart og sykur- laust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmynda- sýningar. Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð- laugsson opnar sýningu sína á fjöllum úr áli laugardaginn 15. apríl kl. 15. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig- urðardóttur, myndbönd frá tískusýningum, ljósmyndir o.fl. Sýninguna og Sjónþingið má einnig skoða á www.siminn.is/steinunn. Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu- listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hveragerðiskirkja | Myndlistarsýning Sig- rid Österby og Gunillu Möller í Hvera- gerðiskirkju út aprílmánuð. Opið frá kl. 13– 17. i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Þetta er hluti af myndaröð sem enn er í vinnslu. Til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Laugardaginn 15. apríl nk. klukkan 15 opnar Soffía Sæmunds- dóttir myndlistarmaður einkasýningu í Ketilhúsinu og sýnir málverk á tré, striga og pappír unnin á undanförnum árum. Sýn- ingin er opin á páskadag og annan í pásk- um frá 13–17. Til 30. apríl. Listagilið Akureyri | Gaman í Gilinu – Populus Trichocarpa, Kristján Pétur Sig- urðsson opnar myndlistarsýningu klukkan 21 í Populus Tremula í Listagilinu á Akur- eyri. Opið verður út páskahelgina frá 14–17. Listasafn ASÍ | Í Ásmundarsal er Anna Jó- elsdóttir með innsetningu stórra, lítilla, ör- smárra, ferhyrndra, sporöskjulaga og þrí- víðra verka. Ásta Ólafsdóttir sýnir í Gryfju og Arinstofu ljósmyndir, myndbandsverk o.fl. frá ferðalagi sínu um Afríkuríkið Malí. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfar- ar. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Arin- bjarnar – Máttur litarins og spegill tímans. Ókeypis aðgangur. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Arin- bjarnar – Máttur litarins og spegill tímans. Opið um páskana frá kl. 11–17, nema annan í páskum. Ókeypis aðgangur. Listasafn Íslands | Ólafur Ingi Jónsson forvörður fjallar um möguleika við for- vörslu málverksins Konu frá Súdan eftir Gunnlaug Blöndal laugardaginn 15. apríl kl. 11. Fjallar um forvörslu og viðgerðir lista- verka með hliðsjón af umræddu verki. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tær- leikar – Samsýning listamannanna Elinu Brotherus, Rúríar og Þórs Vigfússonar. Opið kl. 11–17 þrið.–sun. Til 23. apríl. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúruafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Mál- verk, skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafns Íslands. Opið kl. 13–17.30. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmundar- safns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 30. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Á sýn- ingunni má sjá ýmis verk Erró frá barns- aldri þar til hann hélt sína fyrstu einkasýn- ingu á Íslandi í Listamannaskálanum árið 1957. Öll verkin á sýningunni eru úr Erró- safni Listasafns Reykjavíkur og gefa áhugaverða mynd af hæfileikaríkum og vinnusömum ungum manni. Til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lík- amshlutar, sjálfsmyndir – John Coplans fæddist í Bretlandi árið 1920. Listamaður- inn kom víða við á löngum ferli sínum og varð meðal annars einn af stofnendum Art Forum-listatímaritsins. Á efri árum lagði hann stund á ljósmyndun og tók sjálfs- myndir frá 1980. Coplans lést árið 2003. Sýningin stendur til 17. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | AF- sprengi HUgsunar – Sprengiverk Guðjóns Bjarnasonar. Guðjón er kunnur fyrir öflug verk sín þar sem hann sprengir sundur stálrör og stillir brotunum saman á nýjan leik. Á sýningunni getur að líta nýja nálgun Guðjóns við viðfangsefni sitt sem hann vinnur í ólíka miðla. Til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Sýningin stendur til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu konsept- listamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafnarhússins. Sýningin stendur til 5. júní. Nýlistasafnið | „Our House is a house that moves“ er alþjóðleg sýning 12 listamanna. Sýningarstjóri er Natasa Petresin. Lista- mennirnir eru að fjalla um hreyfingu og hvernig hún umbreytir heiminum stöðugt. Einnig hvernig hreyfing hlutanna umbreyt- ir einnig okkur sjálfum hið innra eins og í náttúrunni allri. Til 30. apríl. Saltfisksetur Íslands | Fríða Rögnvalds- dóttir með málverkasýninguna Vini og vandamenn til 1. maí. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjartans Guðjónssonar er opin alla daga kl. 10–17 nema föstudaga og stendur til 7. maí. Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar árlegu vinnustofu á vegum Listaháskóla Íslands Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 geðríka, 8 ná- lægt, 9 seint, 10 bekkur, 11 búa til, 13 sár, 15 karl- dýr, 18 elskan, 21 plöntu- fóstur, 22 bölva, 23 sundurþykk, 24 dráps- maður. Lóðrétt | 2 ögn, 3 bolflík, 4 hæsta, 5 oft, 6 kletta- nef, 7 óþokki, 12 ágjöf, 14 þar til, 15 pestar, 16 ráfa, 17 fiskur, 18 svipað, 19 skýrðu frá, 20 brúka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búkur, 4 höfug, 7 tímum, 8 andar, 9 tík, 11 renn, 13 hirð, 14 Árbær, 15 svar, 17 óræk, 20 bút, 22 jeppi, 23 regns, 24 terta, 25 sunna. Lóðrétt: 1 bætir, 2 kímin, 3 rúmt, 4 hrak, 5 fæddi, 6 ger- ið, 10 ísbrú, 12 nár, 13 hró, 15 skjót, 16 aspir, 18 regin, 19 kista, 20 bifa, 21 tros.  Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.